Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 77

Morgunn - 01.07.1974, Side 77
VITRUN HALLGRIMS PETU RSSONAR 75 Honum farmst undirdjúp myrkranna opnast og svelgja liana fyrir augum sér. Annað eins guðlast hafði hann aldrei þekkt á jörðu spillingarinnar. Og þetta að ske í himnaríki! „Jesús Kristur!" hrópaði hann, „miskunnaðu þig yfir hana og bið þú föðurinn, að hann dæmi hana ekki strax í reiði sinni.“ En um leið og hann sleppti siðasta orðinu, og áður en Jesús hafði svarað honum, heyrði séra Hallgrímur sér til undrunar og ánægju, að drottinn talaði mildum rómi þessum orðum til Guðríðar: „Vertu velkomin, Guðríður, í þá sælu, sem trú þín hefur leitt þig til. Gakk í flokk spámannsins míns frá Mekka.“ Og séra Hallgrímur sá engilinn reisa hana á fætur og leiða hana til Múhameðs, sem sat skammt frá guði, og sem tók henni tveim höndum. Séra Hallgrímur vissi nánast hvaðan á sig stóð veðrið. Hann átti bágt með að trúa augum sínum og eyrum. Þvi þótt honum hði undur vel, og þótt hann gleddist svo máttuglega og inni- lega af frelsun Guðríðar sinnar, að honum fyndist né ekkert framar skyggja á eilífa sælu, þá fannst honum samt tæplega þetta geta verið það himnaríki, sem honum hafði verið kennt að trúa á, og hann sjálfur predikað og sungið öðrum. Áminn- ingu hefði þó Guðríður átt að fá fyrir vantrú sína og villu. En barna var hún tekin orðalaust inn í sæluna eins og hann, og það þó hún kallaði guð sjálfan villunafni. Og svo villutrúar- maðurinn Múhameð, að sitja þarna eins og konungur mitt í dýrðinni! Upp úr þessum hugleiðingum vaknaði hann við að heyra nafn sitt nefnt af guði almáttugum, sem lesið hafði hugsanir hans, og mælti til hans ljúfum en djúpum rómi: „Séra Hallgrímur Pétursson. Allir vegir guðanna, guðasonanna, spámannanna og meistar- onna liggja til mín t^g er Alfaðir, Jahve og Allah. Ég er guð íslendinga, Gyðinga og Múhameðstrúarmanna oð fornu og nýju.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.