Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 79

Morgunn - 01.07.1974, Side 79
GRÉTAR FELLS: VÍGSLA DAUÐANS Menn tala um margs konar vígslur. Sumar veita mennirnir, en aðrar veita atburðir lifsins sjálfs, og eru þær venjulega mátt- ugri. Vígsla, sem er meira en nafnið tómt, er breyting á vitundar- ástandi þess, er vigsluna þiggur, og venjulega um leið tileink- un eða framboð í þágu ákveðins starfs eða lilutverks. Þetta má auðvitað auglýsa eða opinbera á einn eða annan hátt, til dæm- is með hátiðasiðum, en það getur lika farið fram í algjörri kyrrþey og látið svo lítið yfir sér, að enginn taki eftir, nema þá þeir, sem skyggnastir eru á sálir. 1 raun og veru er lífið hinn eini vigjandi. Mennirnir geta að visu framkvæmt ákveðnar vígsluathafnir, en það er ekki á þeirra valdi að koma af stað þeirri íkvekju i sálarlifinu og þeirri vakningu, sem er raunveruleg vígsla. Dauðinn er sá atburður lífsins, sem óhætt mun vera að full- yrða um, að sé yfirleitt allra atburða þess máttugastur í þessu tilliti, — hafi mest vígslugildi. Ég bið yður að taka eftir því, að ég tala ekki um dauðann sem mótsetningu lífsins, heldur sem atburð í lífinu, — hinu endalausa lífi sálarinnar. Og hið sérkennilega við þennan mikla Vígjanda, dauðann, er það, að hann vigir ekki aðeins þann, sem hann snertir sinni köldu hönd, heldur og aðra um leið. Hversu oft hefur það ekki átt sér stað, að venjulegir hversdagsmenn, sem ekkert smntu hinum háleitari viðfangsefnum lífsins, fóru þá fyrst að gefa þeim einhvern gaum, þegar dauðinn tók einhvern ástvin þeirra frá þeim? Það var eins og eitthvert bindi væri allt í einu tekið frá aug- um þeirra: Það var þá eftir allt saman ægilegur veruleiki, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.