Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 81

Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 81
VÍGSLA DAUÐANS 79 sá, sem valdið hefur í þessum efnum. Ég hef að bakhjarli þekk- ingu sálarrannsókna nútímans, dulvisindi og vitnisburð manna, sem ég ber miklu meiri virðingu fyrir en öllum efaspekingum, sem ég þekki. Sjálfur hef ég að vísu litla reynslu i þessum efn- um, en nægilega þó til þess að láta í té ótvíræðar bendingar. Hvað er það þá, sem fyrst og fremst einkennir vígslu dauð- ans? Það, sem einkennir hana fyrst og fremst, er unaðsleg lausn- arkennd, eitthvað svipað því að maður sé leystur úr þröngu og dimmu fangelsi. Nýtt frelsi með nýja möguleika og ný tæki- færi opnar faðm sinn móti vígsluþega dauðans. Sál hans hefur allt i einu fengið yndislegt orlof eftir meira eða minna þreyt- andi strit. — Egyptar hinir fornu vissu þetta og hafa lýst því með táknrænum myndum á sumum steinkistum, sem fundizt hafa í grafhýsum þeirra. Fyrir ofan höfuð hins dána líkama svífur fugl með mannshöfði. — Myndin af fuglmenni þessu á að sjálfsögðu að vera tákn þess frelsis, sem hinn framliðni á kost á að njóta. Annað höfuðeinkenni á vígslu dauðans, að svo miklu leyti, sem hún snýr að hinum framliðna, er nýr skilningur á hinu andlega eðli tilverunnar. Ég hygg, að meðan vér erum i lik- amanum, getum vér naumast gert oss grein fyrir þeirri stór- kostlegu og óvæntu breytingu, sem verða hlýtur á heimsskoð- un og heimsmynd framliðins manns, sérstaklega að því er snertir veruleika þess, sem kallað er „efni“. Sannleikurinn er sá, að heimsskoðun og heimsmynd margra manna, er í hold- mu búa, er ákaflega storknuð og steinrunnin. Þeir venjast á að líta á hið jarðneska efni sem veruleikann sjálfan og á hörku þess og festu sem tákn þessa veruleika. Það er eitthvað svo sannfærandi að geta séð og breifað á hlutunum! Fávísir menn tala stundum um það, sem þeir kalla „nótt dauðans“, en slík nótt er engin til. Aftur á móti má með miklum rétti kalla ivist í holdinu nólt líkamans. Svo mjög takmarkar hann vitund vora og deyfir birtu hennar. Þegar þessari nótt líkamans lýkur, það er að segja, þegar maðurinn deyr, sem kallað er, þá ris dagur sálarinnar með viðhorf og viðfangsefni, sem eru eingöngu sál-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.