Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 88

Morgunn - 01.07.1974, Síða 88
■SSSSCKK I STUTTU MÁLI IZSZHZ, REIMLEIKI 1 WINNIPEG (Frásögn ungfn'/ Línu Gillies, 1925) 1 janúarmánuði 1911, réðist eg sem þjónustustúlka til enskra hjóna, sem bjuggu í Fort Rogue í Winnipeg, fast niður við Assiniboineána, vestur af Marylandbrúnni. Húsið sem ég fluttist í var byggt úr rauðum tígulsteini, mikið og fomt að útliti. Eg og eldastúlkan sváfum á þriðju hæð hússins, sín í bvoru herbergi; en þriðja herbergið sem þar var uppi var knattborðssalur, en ekkert notaður þegar þetta gerðist. Lágu allar dyrnar að sama stigaganginum sem var mjög þröngur. Fyrsta kvöldið sem eg var þarna hafði eg ekkert að gera. Húsmóðirin sagði að við mættum ráða því bvenær við færmn út, ef aðeins önnur okkar yrði heima. Fór eg því uppí her- bergi mitt til að laga þar til, en eldastúlkan fór út. Svefnherbergið mitt var stórt með þykkum dúk á gólfinu og gamaldags burstaglugga sem náði alla leið niður að gólfi. Skammt frá glugganum var götuljós og lýsti það upp her- bergið svo lesbjart varð inní því, þó ekkert 1 jós væri kveikt. Þegar klukkuna vantaði 15 mínútur í tólf slökkti eg Ijós- ið í herberginu, og var í þann veginn að leggjast út af, þegar eg leit út i gluggann sem var beint á móti rúminu, og sá þá eitthvað koldimmt koma efst á gluggann, sem smáfærðist niðureftir honum, eins og myrkt ský, þar til bann var alveg hulinn, og birtunnar frá ljósakerinu gætti ei lengur, en herbergið varð myrkt, eins og dauðs manns gröf. Um leið og eg lagðist út af fannst mér allan mátt draga úr mér. Eg sá ekki neitt, en mér fannst dyrnar vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.