Sjómaðurinn - 01.03.1939, Side 9
SjÓJnc^WiLm,
1. tbl.
Febráar- marz 1939.
1. árg.
Greinar og' auglýsingar, sem birtast eiga
i blaðinu, skulu sendar til:
Sjómaðurinn, Box 285, Bvík.
rjPLAÐIÐ „Sjómaðurinn“ er, eins og nafn þess og efni bendir til, helgað málefnum sjómanna-
stéttarinnar, og þvi ætlað að flytja frásagnir af lífi og starfi sjómanna, og ngjungum, sem
við koma störfum þeirra. Ennfremur framkvæmdum og nýjungum erlendis frá, sem eru til fróð-
teiks og ngtsemdar sjómönnum og þeim, sem áhuga hafa fyrir málefnum þeirra hér heima.
Ekki er að efa, að af nógu er að taka, og mun áhersla á það lögð, að blaðið verði sem
mest ritað af sjómönnum sjálfum, enda er þetta fgrsta eintak þannig.
Enginn getur efast um, að slíkt blað sem þetta eigi fullan tilverurétt og að þörfin fgrir
það sé fgrir hendi, þó ekki væri til annars en að skrásetja gmislegt af því stórmerka, sem gerst
hefir i lífi sjómannastéttarinnar á liðnum árum, á hinum gmsu tímabilum. Er þess því að vænta,
að þessari viðleitni verði vel tekið, en undir því er það komið, hversu fer um útkomu blaðsins
framvegis,
ber ábyrgðina á skipinu og ferðafóíkinu. Eins ber
Andvaka ábyrgð á öllum, sem eru trygðir í félaginu.
Tryggingabréf I Andvöku er örugg og verðmæt eign.