Sjómaðurinn - 01.03.1939, Síða 14

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Síða 14
 6 stóru meginlandi, sem þarna hafi verið endur fyrir löngu, en hafi síðar sokkið í sæ. Um þetta er mikið rætt meðal vísindamanna um allan heim. Allir klettar á eyjunni eru úthöggnir með myndum og uppdráttum af ýmsri gerð; þar lief- ir ennfremur fundizt sérstök skrift, bæði á klett- um og trétöflum, lík þeirri, er fundizt hefir i Egiijtalandi. Engum hefir ennþá lekizt að þýða skriftina, en hún gæti verið lykillinn að ráðgát- unni um eyjuna og þau undur, sem á henni finn- ast. Vísindamenn telja þó, að skriftin eða rún- irnar líkist að verulegu leyti skrift, sem fund- izt liefir austur í Indlandi (þ. e. í Indusvalley). Út frá þeirri uppgötvun liafa sumir álitið, að Indverjar kunni að lial'a verið þarna að starfi endur fyrir löngu. Er getum að því leitt, að þeir liafi farið eyju frá eyju, unz þeir komu til Páskaeyjar, líkt og víkingarnir og land námsmennirnir lil forna, er þeir fóru frá Nor- egi til íslands og íslendingar síðar lil Græn- lands og Vínlands. íhúar eyjarinnar eru sv(j- kallaðir „Polenaesiar“, eru þeir rnjög myndar- legt fólk og afar líkir iivitum mönnum. Þetta, ásamt þvi, að Indverjar voru til forna miklir sjómenn og kunnu góð skil á siglingmn (Navig- ation) og meðferð skipa, sem þá voru lílil og opin, gerir þessa skoðun líklega. Eyjaskeggjar lifa mest á fiski og kartöflum; þá liafa þeir ennfremur dálítið af sauðfé, er gengur sjálfala á eyjunni. Við dvöldum á eyjunni og kringum Iiana í þrjár vikur, segir Capt. R. van de Sande og settum á land vísindamennina. Erá eyjunni fluttum við mikið af fornminjum og ýmsu markverðu, þar á meðal tvö líkneski fyrir söfn- in í Rrussel og París. Annað líkneskið vóg ö smálestir, og varð að draga það á trjám eftir landinu, niður að sjó. Unnu 150 af íbúum evj- arinnar við flutninginn, auk skipshafnar, sem stjórnaði honum. Pað tók fjóra daga að koma þvi um horð, og var það flutt með því að festa það undir kjöl á stærsta hátnum okkar. Þann- ig var því tosað um borð. Nú er það í Brussel. I þessari ferð heimsóttum við einnig eyjuna Pithcarin, eins og áður getur, en liún liggur ssm kunnugt er 1200 mílum vestar í Kyrrahafi. — Eyja þessi er einkum merkileg fyrir það, að þar lifa afkomendur skipverja af hreska segl- skipinu Bounty, er margir hafa heyrt getið um. En sagan um það er ein af sorgarsögum sigl- inganna. Þetta fólk er líreinlrúað (puiritans) SJÓMAÐURINN og lifir eins og maður gæti liugsað sér að engl- ar lifðu, væru þeir hér á jörð, — eða eins og Iielgir menn. Það drekkur ekki vín, etur aðeins tvisvar á dag, horðar ekki svínakjöt, reykir ekki né neytir yfirleilt tóhaks, og lifir að þess áliti helgu lífi. íbúarnir eru 150 manns, hálfhvítt fólk og, eins og áður er sagt, afkomendur sjó- manna af seglskipinu „Bounty“ og kvenna, er þeir tóku sér frá eyjunni llaiti, er þeir settusl að á eyjunni Pitlicarin. Þetta fólk ímyndar sér, að lieimsendir sé þá og þegar kominn. I þau sex ár, sem „Mereator", þessi ungling- ur, liefir verið í förum, liöfum við lieimsótt flest lönd Evrópu og fjölda eyja í Kyrraluifi og Atlantshafi, Afríku-aiýlendur Breta, Belga, Erakka og Porlúgala. Ennfrennvr Ameríku. Eyrir tveimur árum fórum við alla leið, ef svo mætti nefna það, inn að lijarta Brasilíu. Sigll var upp eftir Amazonefljótinu í heilan mánuð, eða um 2000 kílóm. vegalengd frá ströndinni. Sigldum við tímum og dögum saman með þétt- vaxinn og háan skóg á hæði horð. Ótal ár falla í Amazone, á leið þess lil sjávar, og allsslaðar er fult af allskonar fuglategundum og öpum af ýmsu lagi; þá má ekki gl-eyma krókódílateg- und einni, sem mikið er þar al', og yfirleitt öllu mögulegu, sem fylgir suðri og sól á þessum slóðum. Þá má ekki gleyma þvi, að Jerúsalem er ein af þeim horgum, sem drengirnir mínir liafa lieimsótt, og einnig Betlehem, segir capt. R. van De Sande. Eyrir tveim árum fluttum við heim til Belgíu jarðneskar leyfar landa okkar, sem Faðir Da- mian hét. Hann vann og lifði lífinu meðal liinna holdsveiku á Leper Island (Holdsveikra- eyjunni) og dó þar 50 ára gamall, dáður af öllum, sem þektu lil starfs lians, fýrrir fórn- fýsi og manndóm. Var hann heiðraður af Ame- ríkumönnum og Englendingum fyrir það göf- uga hlutskifti, er hann hafði valið, — að hjúkra og hjálpa þeim, sem enginn vildi helst nærii koma. Það myndi verða stór bók, ef skrifa ætti alt það, sem drifið hofir á daga skiplstjórans á „Mercator“. Ilann hefir valið sér liið vanda- sarna hlutskifti, að leiðbeina ungdóminum, og sýna honum heiminn, sem ýmist hirtist í suðri og sól — eða ólgandi liafi og stormum. Starf lians er mikið og merkilegt, og ekki að efa, vel af hendi leyst. Nú förum við lil Noregs og svo heim til Ant-

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.