Sjómaðurinn - 01.03.1939, Qupperneq 16
8
SJÓMAÐURINN
Guðbjörn Bjarnason:
Eitt dægur viö gæslustarf við
Vestman naeyjar.
'P'RÁ því í hyrjun vertíðar, sem byrjar venju-
lega í janúarmánuði, og stendur fram i
mai-mánuð ájr livteBt, er að slaðaldri eitt af
varðskipunum við Vestmannaeyjar við land
helgisgæzlu og hjörgunarstarfsemi, og til eftir-
lits með veiðarfærum fiskiflotans.
A Iiverri verlíð eru um 100 hátar, sem stunda
sjóróðra frá Vestmannaeyjum, og leggja þeir
veiðarfæri sín á mismunandi stöðum kringum
Eyjarnar, sérstaklega þó, meðan á línufiskirí-
inu stendur. Er þá örðugt að fylgjast með fiski-
flotanum og vita livar Iiver og einn af hátun-
um er á sjónum i þetta eða liitt skiftið.
En siðan talstöðvar komu í nokkra af bát-
unum, er miklu hægara að fá fréttir af þeim
og vita hvar þeir eru á sjónum, ef einhver
]>eirra Jiarf hjálpar við. Tekur Jiað miklu styttri
tíma, að koma hátnum til hjálpar, heldur en
áður fyrr, þegar engar fréttir var að fá af
]>eim, fyr en hátar fóru að koma að landi, og
ef það drógst fram yfir venjulegan tíma, að
hátur kæini að, var farið að leita lians.
Var ]>á reynt að fá sem nákvæmastar fréttir
af því, livar báturinn hefði verið síðast, og á
hvaða tíma. Var svo farið af stað að leita. En
oft lók J>að alllangan tima, áður en háturinn
fanst, og ef eitllivað var að, var hann dreg-
inn að landi.
Vestmannaeyingar eru sjósóknarar miklir, og
sækja sjóinn fasl og lernla J>á oft í misjöfnu
sem svarar ca. 20.000 tonnum af vatni. Fyrir
þann, sem ókunnugur er, eru þessi 20.000 tonn
mun girnilegri. En sjómaðurinn, svo og ]>eir, sem
Jiessu eru kunnugir, vilja nú heldur vita um
hrúttó-stærðina. Aftur á móti mundi t. d. mað-
ur, sem ætlaði að fá kolafarm eða Jiessháttar,
fyrst spyrja eftir nettó-stærð skipsins, ]>ví eftir
henni fer það, hvað mikið er hægt að flytja með
þvi. P. fí. þýddi.
Á siglingu við Heimaklett.
veðri, en furðu lítið Jjurfa þeir J>ó á hjálp að
halda.
Við skulum taka eitl dægur.
Það hafa flestir hátar róið um nóttina með
línu. Veður er allgolt lil að hyrja með, en }>eg-
ar líður fram á morguninn, hvessir af suðaustri
og um hádegið er komið rok, en sléttur sjór.
Er ]>á gæsluskipið statt austur al’ Eyjum, og
eru nokkrir hátar J>ar að draga línuna; virð-
ist alt vera í lagi hjá þeim. Fréttist J>á l’rá log-
ara, sem er staddur vestur af Evjum, að hát-
ur sé J>ar hilaður og Jnirfi hjálpar með. Þegar
er haldið i áttina Jiangað. Á leiðinni til háts-
ins iægir suðauslan rokið, og g'engur vindur
til norðvestan áttar, og er kominn stórstjór og
hvassviðri eftir skamma stund.
Samhand er haft við togarann gegnum loft-
skeytin öðru hvoru, og hann miðaður með mið-
unarstöðinni. Tilkymiir 'hann, að ’húið sé að
hinda hátinn aftan í togarann, og hann and-
æfir upp í sjó og vind með hann í eftirdragi.
Um klukkkan 17 er komið að hátnum, þar
sem hann er aftan i togaranum, og komið drátt-
artaug í hann, og haldið síðan á stað í áttina
til Eyja. Gengur alt vel til að byrja með,
en ekki líður á löngu, ]>ar til veðrið versnar
að mun, og er nú komið norðvestan rok með
aflaka sjógangi og stórhrið. Saml er haldið