Sjómaðurinn - 01.03.1939, Side 17

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Side 17
SJÓMAÐURINN 9 áfram með gætni og gengur sæmilega, þar til dráttartaugin slitnar á stefni bátsins. Þarf nú að draga inn dráttartaugina og koma lienni aft- ur um borð í bátinn. Tekst það von bráðar. Er nú baldið á stað aftur, með liægri ferð; geng- ur alt vel, það sem eftir e,r ferðarinnar, og komið á Vikina i Vestmannaeyjum kl. 24. Kemur þá bátur úr landi, lil þess að sækja liinn bilaða bál og koma lionuni upp að bryggju. Voru þá allir bátar komnir að, nema einn. Þegar síðast fréttist af honum, var liann vest- ur við Þridranga að draga linuna. Er nú lialdið enn á stað, til þess að leita að bátnum. Veður l'er nú batnandi, og briðinni að mestu slotað. Um svipað leyti og' farið var af slað, sásl ljósbjarmi austur af Elliðaey, sem virtist vera frá bát, og' var haldið i áttina þang- að. Reyndist þetta vera báturinn, sem vantaði. Var liann þarna á reki með drifakkeri og' með t)ilaða vél. Var liann búinn að vera á reki frá því daginn áður; liafði komið brotsjór yfir bát- inn, þar sem hann var að draga línuna vesl- ur við Þrídranga, og liálffylt vélarrúmið. Frá því komu skipverjar ekki vélinni i gang og voru búnir að vera á reki i 12 tíma, og reka um 15 sjómílur. Kl. 2 var búið að koma dráttartaug i bátinn og lialdið á stað til Eyja með liann í eftirdragi. Kl. 6 um morguninn er komið til Vestmanna- eyja með bátinn, og voru þá allir bátar komn- ir að úr þessum róðri. Þannig ier lifsstarf um borð í varðskipun- um, þegar þau gæta að fiskimönnum og koma þeim til hjálpar, þegar liætta er á ferðum. Er ekki að efa, að varðskipin eru kærkomin nauð- stöddum sjómönnum og að ’vohir kvikna að nýju, þegar til þeirra sést og eilthvað er að. Guðbjöm Bjamason. Ýmislegt viðvíkjandi skipakosti veraldarinnar og einstakra landa. Árið 1938 var fjöldi skipa i lieiminmn og smá- lestatala þeirra samanlögð sem tiér segir (und- antekin eru skip undir 100 smál.): 30990 skip 67.800.000 smálestir samtals. Af þeim voru 1581 seglskip 900.000 smál. alls Mótorskii) ................. 14.930.000 — Eimskip..................... 51.970.000 Af þessum fjölda skipa voru mótor- og eim- skip yngri en finnn ára 3269 að tölu, er voru 8.639.619 smálestir að stærð samtals. Eigendur þessara nýju skipa voru þessi lönd. Stóra-Bretland og írland 3.182.800 smál. 960 skij) Japan .................... 1.180.000 — 533 — Noregur .................. 1.008.300 — 237 - og' önnur lönd minna. Stærstu farþegaskip heimsins, stærð þeirra og þjóðerni. Normandie, franslct .... 83.400 brutto smálestir Queen Mary, enskt....... 81.200 -.. Bremen, þýzkt ............ 51.700 Rex, ítalskt ............. 51.100 Europa, þýzkt ............ 49.700 Conte di Savola, ítalskt . .48.500 Aquitania, enskt ......... 45.600 — Ite de Erance, franskt . . 43.400 — Empress of Britain, enskt 42.300 Gerist áskrifendur að Sjómanninum. Klippið mið- ann út úr blaðinu og sendið í 15ox 285. NOTIÐ r STEINDORS ÞJÓÐFRÆGU

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.