Sjómaðurinn - 01.03.1939, Síða 18
10
S JÓMAÐURINN
Skipastóll landsins í árslok 1938.
Eftirfarandi tafla um skipastól landsins liaustið 1938 er í«erð eftir útdrætti úr skipaskránum,
sem birtur er í Sjómannaalmanakinu fyrir 1939. Tveim skipum, sem ekki var l)úið að slrika úl
úr skipaskránni, þegar útdrátturinn var gerður, hefir þó verið slept liér. Eru það Esja, sem seld
var til Chile, og h.v. Ólafur, sem fórst síðastl. liaust. (Tekið úr Hagtíðindum).
Gufuskip Mótorski I' Samtuls
S t æ r ð Talu Lestir brúttó Lestir nettó Tulu Lestir brúttó Lestir nettó Tulu Lestir brúttó Lestir nettó
1000-1999 lestir . . 8 11.185 6.455 8 11.185 6.455
500- 999 - .. 4 3.022 1.651 4 3.022 1.651
100- 499 - . . 52 14.313 5.830 5 1.425 563 57 15.738 6.393
50- 99 — .. 15 1.236 496 28 1.774 731 43 3.010 1.227
30— 49 — .. H 55 2.129 848 55 2.129 848
11— 29 - .. 11 n 11 228 4.137 1.899 228 4.137 1 899
Samtals yfir 12 lestir Undir 12 lestum . . 79 29.756 14.432 316 9.465 4.041 395 39.221 18.473
255 1.831 1.203 255 1.831 1.203
Otilgreind V) 11 11 2 9 ? 2 ? 9
Alls 1938 79 29.756 14.432 573 11.296 5.244 652 41.052 19.676
1937 8i 30.833 15.159 581 10.965 5.168 662 41.803 20.327
1936 81 30.776 14.952 617 10.993 5 355 698 41.769 20.317
Allur þorrinn af þessum skipum eru fiskiskip. Eftir notkun þeirra skiflast þau þannig:
Gu ’uskip Mótorskip Samtuls
Lestir Lestir Lestir
Tula brúttó Tulu brúltó Tulu brúttó
Bolnvörpuskip 36 12.428 „ 36 12.428
Önnur fískiskip . 29 3.356 565 10.007 594 13.363
Farþegaskip 6 8 121 2 340 8 8.461
Vöruflutningaskip 6 5.514 3 316 9 5.830
Varðskip 1 226 2 569 3 795
Björgunarskip . 11 1 64 1 64
Di'áttarskip 1 111 11 11 1 111
Samtals 79 29.756 573 11.296 652 41.052
Sjómenn!
Gerist áskrifendur i tæka tíð að bókum Menningar- og fræðslusambands alþýðu, annars
eigið þið á hættu að njóta ekki hinna óvenjulegu kjara, sem samhandið býður ykkur.
í fyrra gaf samhandið út 4 úrvalsbækur, sem seldar voru á einar 8 krónur til áskrif-
enda. Á þessu ári er ekki að vænta síðri kjara.
MENNINGAR- OG FRÆÐSLUSAMBAND ALÚÝÐU.