Sjómaðurinn - 01.03.1939, Page 19
SJÓM AÐURINN
11
EINAR JÓNASSON;
Fyrsta og eina barkskipi Islendinga siglt heim.
T7ORIÐ 1919, í byrjun maí, kom eg til Varberg
í Svíþjóð á dönsku skonnert-bryggi, J. M.
Nielsen frá Rudköbing. Eg afskráðist þar og fór
vfir til Kaupm.hafnar. Þá var Jóbannes Reykdal
l'rá Hal'narfirði þar og réðist eg bjá liönum, þvi
að í ráði var að bann keypti skip, sem átti að
ferma timbur til íslands í Svíþjóð. Skömmu eft-
ir að eg rcðist iijá Rcykdal, keypti bann bark-
skipið Eos frá Stokkbólmi, cn það skip hafði
þá legið í Kaupmannahöfn á þriðja ár. Skipið
var um 40 ára gamalt, en leit ekki mjög illa út,
þegar tekið var tillit til þess live langt var um-
liðið síðan það hafði verið i notkun. Eg réði
mér nú strax 6 menn, 3 íslendinga og 3 Dani og
var byrjað að úll)úa skipið. Það var mikið verk,
því að flestar rár höfðu verið teknar niður á
þilfar. Mikið þurfti að endurbæta allt blaupandi
tóverk og sauma mest af seglunum að nýju, líka
þurfti að liafa braðan á svo að bægt væri að
nota sumarið til ferðarinnar heim.
Það mun hafa verið í byrjun .júní, að lagt
var af stað frá Kaupmannahöfn, snemma að
morgni dags. Dráttarbátur frá Gautaborg kom
og átti hann að draga skipið til Ilalmstað. Skip-
ið var enn undir sænsku flaggi og bafði eg ekki
leyfi til að færa það mcðan það var sænskt.
Ilafði eg nokkrar áhyggjur út af þvi, að við
mundum verða stöðvaðir, þegar við færum fram
lijá tollbúðinni. Nú kom hafnsögumaður um borð
og var svo lagt af stað með sænsku flaggi við
hún. Er við komum að tollbúðinni var kallað
og spurt bvert skipið ætti að fara og hvað sldp-
stjórinn héti. Sagði eg þeim ])að, en föðurnafn
mitt gat bæði verið sænskt og íslenzkt, og gekk
])etta eins og í sögu.
Við komum svo til Halmstad seint um kvöld-
ið, þar tókum við hafnsögumann að nýju og var
svo lagsl að bryggju. Það bafði verið ákveðið,
að skipið færi þar i slipp til lireinsunar, en þeg-
ar til kom var ekki hægt að fá þar afgreiðslu
vegna þess, bve mikið var að gera. Var þvi lekið
])að ráð að halla skipinu sitt á bvað og það síðan
skrapað með löngum skröpum, það sem til náð-
ist, en það sýndi sig seinna, að þetta kom að litl-
um notum.
Nú var ski])ið úthúið af kappi, seglum slegið
Barkskipið „Eos“.
undir, flestum nýjum og öðrum mjög mikið
endurbættum, reiðinn var endurbættur og allt
lilaupandi lóverk sett upp nýtt. Skipið var hlaðið
af timbri og eftir að liafa legið um mánuð í
Halmstað, vorum við tilbúnir að sigla, að öðru
leyti en því, að það vantaði leyfi frá sænsku
stjórninni fyrir því, að selja mætti skipið, því að
um þetta leyti var útflutningsbann á skipum í
Sviþjóð og urðum við að bíða eftir því í 10 daga.
Það kom ])ó að lokum, og er það var fengið,
var lögskráð á skipið lijá danska konsúlnum í
Halmstad og var þessu öllu lokið seinnihluta
laugardags. Skipsliöfnin var 8 manns, auk
skipstjóra. Var nú ákveðið að sigla snemma
á sunnudagsmorgun, ef vindur yrði hagstæður
og átti dráttarbátur að draga okkur út úr höfn-
inni og hafnsöguniaður að vera þá til laks. Þetta
gekk allt að óskum. Suðaustan gola var um
morguninn og ágætis veður, bafnsögumaðuinn
kom um borð og dráttarbáturinn að skipshlið*
inni, síðan var Eos dreginn út, öll segl sett upp,
dráttarbáturinn kom aftur upp að og hafnsögu-
maðurinn kvaddi og óskaði okkur góðrar ferð-
ar. Eos gamli seig þunglamalega áfram fyrir
sinum eigin seglum. Var stefna tekin norður
mcð Svíþjóð út Kattegat.
Tundurduflabelti bafði verið lagt i Kattegat,
en sund voru með því bæði Svíþjóðarmegin og
meðfram jósku ströndinni. Við fórum út með
Svíþjóð og gekk allt vel og liöfðum golu á eftir
út i Kattegat. Þegar komið var út i Skagerak
sletti i logn og fór svo að leggja inn öldu frá