Sjómaðurinn - 01.03.1939, Síða 27

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Síða 27
SJÓMAÐURINN 19 þessi liafa margar „doríur“ (báta) með sér og er fiskað frá þeim, eins og tíðkast hefir frá þvi emlur fyrir löngu. Síðan er liaklið sömu leið lil baka, og þessum ferðum'haldið áfram þar til liið mikla fljót St. Lawence frýs og verður ó- skipgengt af þeim orsökum, en það er um 1. des. ár hvert. Þá tiggja teiðir okkar, segir Bjarni, til heimsborgarinnar New York, Halifax, og siglt þangað yfir vetrarmánuðina, eða þangað lil sól- inni hefir tekizt að bræða svo ísinn á St. Law- rence-fljótinu, að það er siglingafært, sem er venjulega um 1. maí ár tivert. Skipshöfnin á e.s. Belle Isle er fjörutíu manns. Skipstjóri, þrír stýrimenn, ]irír vélstjórar, reikn- ingshaldari, tveir brytar, ein hjúkrunarkona og annað eftir ]iessu. Helmingur skipshafnarinnar eru matsveinar, þjónar og annað þjónustufólk. Á sigtingaleið okkar eru þokur tíðar, einkum á vorin, og mikið um Grænlandsís og ísbjörg á sama tíma. Einu sinni mældum við eitt slíkt bjarg og reyndist það vera 213 fet yfir sjávarflöt og slóð það á 100 faðma dýpi. Lifnaðarliættir Nýfundnalandsmanna eru lik- ir okkar Islendinga, og lifsharátta þeirra lík okkar að því leyti, að hvorirtveggja verða að sækja björg í skaut Ægis við óblíða náttúru, þó liafa skógarnir og vinnsla þeirra raskað þessu dálítið í seinni tíð. Þannig farast Bjarna orð. Eftir að lvafa dval- ið liér um skeið með konu sinni og titilli dótlur, og lieitsað upp á kunningjana og dvalið með ásl- vinunum, tiéll Bjarni skipstjóri aftur til starfs síns með Goðafossi, hurt frá föðurlandinu, til starfsins, frá æskuminningunum — til alvöru lífsins, að stjórna stóru skipi og skipshöfn á vandasömum leiðum. Velfarinn til starfa þins, Bjarni — velkominn heim aftur sem fyrst. — Þannig munu allir mæla, er lil þekkja. Fyrsta otj einasta barkskipið- Frh. af bis. 13. á með suðaustan golu, beint á eftir. Jók nú kald- ann, og komumst við nú vestur fyrir eyjarn- ar, á rúmsjó. Nú fengum við það besta leiði á allri ferðinni; strekkings-vind af SA, beint á eftir. Var réll á takmörkum, að liægt væri að liafa ötl segl uppi, svo að ekki væri ofmikið siglt. En þarna setli gamli Eos sitt met í ferðinni, 9 sjómílur á klukkutíma. Vindurinn hélst sá sami alla nóttina og fram undir kvöld daginn eftir; lygndi ]iá og gekk nú smátt i nokkra daga, en attaf færðumst við i áttina, þótt lítið gengi með köflum. Nú fórum við að nátgast landið, og feng um við nú rokstorm af NA, og urðum ])á að sigla með stormseglum. Var þá moldarmökkur vfir landinu og ill skygni. Storminn lægði nú, og loks kom að þvi, að við við sáum Eyjafjallajökul, tignarlegan, rísa úr sjó, svo kom Portland fyrir stafni, og Vestmannaeyjar á hakborða. Var nú náð i eina hálsmjóa, og skálað fvrir Islandi. Einn dag lágum við i logni í Eyjafjallasjónum, fengum svo austan kalda. Var þá tekin stefn- an í sundið milli Stórhöfða og Suðureyjar. Þessi austan kaldi skilaði okkur svo i gegnum Húllið. Var svo slagað fyrir Garðskaga og alla leið inn á Hafnarfjörð, og vorum við 1)á búnir að vera i 40 sólarliringa i ferðinni. frá þvi að við fór- um af stað frá Halmstad. Var nú skipið affermt i Hafnarfirði og Reykjavik, siðan dregið i fjöru i Hafnarfirði og hreinsaður botninn. Kom þá i l.jós. að botninn var þakinn sæmilega stórum kræklingsskeljum, og entist það körlunum i Hafnarfirði um allangan tíma í beitu. svo að engann þarf að undra, þó að Eos gamli hafi ekki reynst neinn liraðsiglari i liessari ferð. Skömmu seinna fór ég alfarinn i land af skipinu. Þannig lauk þessari fyrstu ferð fvrsta og eina harkskipsins, sem Islendingar liafa átt. Einar Jónasson.

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.