Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Blaðsíða 2
ÚTVARPSTÍÐINDI
..........■■....... ^
ÚTVARPSTÍÐINDI
koma út vikulega að-vetrinum, um 30
tölubl. 16 blaðsíður hvert. Argangur-
. inn kostar kr. 4,80 til áskrifenda og
greiðist fyrirfram. i lausasölu kost-
ar heftið 25 aura.
Khstjórl og ábyrgðarinaður:
KRl'TJAN FIÍIÐKIKSSON
SJníunrgötu 5. Síini 3838.
ttgeinndl: II. I'. Hlustandlnii.
Prentsmiðja Jóns Helgasonur.
I....
Lðgin, sem
þið lieyrið
í útvarpi höfiun
viö oftastnær á
nóturn og plötum.
Hijóðfærahúsið.
Um hagnýtingu útvarps..
Útdráttur úr reglugerö.
Otvarpsviðtœki má eksi nota til viðtöku á öðru en útvarpsefni. útvarpsnot-
andi sem af tilviljun hlustur á aði ar þráðlausar talsendingar eða loftskeyti, má
ekki flytja sllkar fregnir öðrum og heldur ekki h,agnýta sér þær í fjárgróðaskyni
á einh eða annan hátt.
Útvai'psviðtæki telst I reglugerö þessari hvert það tæki, sem hagnýtt er til viö-
töku útvarpsefnis, þar með talið gjallarhorn, sem hagnýtt er með línu frá öðru
heimili.
öheimilt er útvarpsnotanda að hagnýta sér útvarpsefni til ijárgróða, til dæmis
með upptöku þess á hljómplötur (grammófón) eða með útgáfu á prenti.
Heimilt er útvarpsnotanda að hagnýta sér útvarpið eftir vild með línum til
fleiri gjallarhorna og heyrnartækja, en aðeins innan síns heimilis, skipa, samkomu-
salar o. þvll. En sé viðtækiö notað með línum til anr.ara heimila, greiðir hvert
heimili fullt afnotagjald. Útvarpsno tanda er heimilt að taka viðtæki með sér i
ferðalög, án þess að greiða aukaafnotagjald af þeim þess vegna.
Útvarpsnotandi er á hverjum tíma háður ákvæðum laga og reglugerða um
eftirlit með hagnýtingu raforku og útvarpsviðtækja.
Eftirlitsmenn útvarpsins, landsima :s cg í afmagnsstjérnaxinnar á hverjum stað,
skulu hafa óhindraðan aðgang til eftiilits með útvarpsviðtækjum og hlutum slíkra
tækja og allri hagnýtingu rafmagns I sambandi við útvarpsviðtæki, samkvæmt
68. gr. reglugerðar.
Bústaðasklptl skulu saiustumlls tilkynut skrlístofu Kíkisútvarpslns.
llíkisútyarpid.
362