Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Blaðsíða 10
IX. ár. 14. vika 1939 Fastir liðir alla virka daga: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. SUNNUDGUR 2. APK. (Páimasunnu(iagur), 9.45 Morguntónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert I a-moll, eí'tir Bach.. b) Píanókonsert nr. 3, eftir Beethoven. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrimsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar: a) Tríó Tónlistarskóians leikur. b) (16.10) Hljómplötur. Ymis lög. 17.20 Skákfræðsla Skáksambandsins. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52m). 18.30 Barnatími: Ýmislegt frá Kína (frú Oddný E. Sen og börn hennar). 19.20 Hljómplötur: Smálög fyrir celló og fiðlu. 20.15 Erindi: Leitin að höfundi Njálu, III. (Barði Guðmundsson þjóðskja.lavörður). 20.40 Hljómplötur: Haydn-tilbrigðin, eftii Brahms. 21.10 Kirkjutónleikar í Ilómkirkjunni: a) Orgelleikur (Páll ísólfsson). b) útvarpskórinn syngur. 22.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. APR. 18.15 Islenzkukenrsla. 18.45 Þýzkukennsia. 19.20 Þingfréttir. 19.35 Skíðamínútur. 20.15 Um daginn og vegimn. 20.35 Einsongur (frú Elísabet Einarsdöttii) 21.00 Húsmæðra.tími: Fjárráö konunnar, II. (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.20 útvarpshljón sveitin leikur alþýðuleg. 22.00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskrérlok. ÞRIÐJUDAGUR I. APR. 13.00 Þýzkukennsla, 3. fl. 18.15 Dö,nskukennsla. 18.45 Enskukennsla. 19.20 Þingfréttir. 20.15 Erindi: Afstæðiskenning Einsteins (Sigurkarl Stefánsson magister). 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræðs uflokkur: Um Slurlu gaöld, VII (Arni Pálsson prófessor). 21.10 Symfónlutónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. 21.50 Fréttaágrip. 21.55 Symfónfutónleikar (plötur): Syrnfónfa nr. 4, eftir Bruckner. 23.00 Dagskrárlok. MIÐ VIKUDAGUR 5. APR. 18.1 ó fslenzkukennsla. 18.45 Þýzkukennsla. 19.20 Þingfréttir. 20.15 Kvöldvaka: a) Guðmundur Finnbogason landsbókav.: Sólin í íslenzkum kveðskap. Erindi. b) (20.45) M.-A.kvartettinn syngur. c) (21.25) útvarpssagan (eða. annar upp- lestur). d) Hljómplötur: Hljóðfæralög. (22.00 Fréttaágrip). 22.15 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR (i. APR. (Skírdagur). 10.40 Veöurfregnir. 14.00 Messa f Fríkirkjunni (séra Árni Sig- urðsson). 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 370

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.