Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Blaðsíða 15
ÚTVARPSTÍÐINDI
rúmleysis í blaðinu hefur ekki birzt
þar jafnmikið af »röddum hlustenda«
og gagnrýni á útvarpsefni, eins og
reskilegt hefði verið. Má ætla að þetta
geti staðið til bóta,. Nú sem stendur
ligg-ja hér hjá blaðinu talsverðar syrp-
ur af hlustendabréfum, sem sum ættu
hinn fyllsta rétt á birtingu og munu
þau verða látin koma fram eftir því
sem ástæður leyfa, ef ekki í vor, þá
e. t. v. í haust, þegar blaðið hefur
gönguj sína að nýju.
Að gefnu tilefni vil ég' svo bæta því
hér við, að í »Röddum hlus.tendanna«
fá oft að koma fram skoðanir, óskii
og gagnrýni, alveg án tillits til þess
hvaða skoðun ritstjóri blaðsins hefui
á því, s.em um er rætt, aðeins ef efnið
að öðru leyti þykir frambærilegt
(þetta getur þó tæpast gilt nema því
aðeins að skrifað sé undir nafni).
Ritstj.
Raígeymavinnustoía vor í Lækjar-
götn 10 B annast hleöslu og við-
gerðir á yiötækjarafgeymum----
Viðtækjaverzlun Ríkisins
Ég þakka fyrir bréfin.
öllum þeim mörgu, sem sent. hafa
Útvarpstíðindum bréf, vil ég hér með
þakka kærlega.
Margar af þessum »röddum« frá
hlustendum hafa þegar birzt í ritinu,
en þó er meira, sem ekki hefur kom-
ið þar fram. Þetta þurfa bréfritar-
arnir ekki að skilja þannig, að þaö
sem ekki birtizt hafi þótt óhæft til
flutnings.
Oft er það svo, að mörg' bréf láta
í ljós sömu ósk eða skoðun og er hún
þá jafnan látin koma fram aðeins
einu sinni. Sem dæmi um þetta rná
nefna hina sí-endurteknu ósk um
meiri gamansemi, meiri harmoniku-
músik og meira af léttri og' þekktri
hljómlist.
Annars skal það játað, að vegna
375