Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Page 13

Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Page 13
ÚTVARPSTÍÐINDI Texfar vid lög, sem M.A. kvartetfirm syngur Mömmudrengur. Els.ku mömmudrengur, allir þekkja hann; komið bara og horfiö ])ið á þennan litla mann’. Líti mamma’ i augun svo yndisblá og skær, þá finnst henni að h.iminninn hljóður færist nær. Sonurinn minn ljúfi sofnar undir kvöld. Gægjast munu englarnii gegnum vöggutjöld. Þegar aftanskuggar skriða, h,ljótt í rann, iyftast þeir á tánum til að kyssa hann. Fiiörlk A. Friðriksson. Ti-pi-tin. Hann var sjómaður, dáðatlrengur — en drabbari, eins og gengur — hann sigldi í hþfn um snæfexta dröfn þegar sxldin sást ekki lengur. Svo breiðan um herðar og- háan hjá Hljómskálanum ég' sá hann. Hiö kyrrláta kveld lagði kveldroðans eld á flóann svo breiðan og bláan. Af fiðlunum hátónar hrundu og harmonikurnar stundu og guðaveig draup í daggarslcau staup. Mér barnslega lótt var í lundu. Nú er skipið hatis horfið héðan, ég hef ekki lengi séð h.ann en knálegir menn þó koma hér enn - þeir stytta mér stundir á meöan. Ramt hendir, ef hálfur er máni, ég haga mér eins og kjáni, í landöldu hijónt ég heyri hans róm frá Malmö, Marseiiles eða Spáni. iíagnai' .lóhannesson. Fjórir litlir söngvarar. Við fjórir litlir söngvarar syngjum í dag um sjálfa okkur léttan og sniðugan brag. Hlustið þið á, já, hlustið ])ib nú á okkar hýru söngva, dýru söngva, hæ, hæ, hó! Við segjumst vera góðir menn með gjallandi róm og geta sungið fleira en orðin töm. »Peir segjast vera litlir og songhneigðir menn - þið sjáið þau við hliöina á mér, smápeðin þienn. Og fyrsti tenor mjöröma, mjálmar í söng og npkið hefur annar tenór lögin sín röng«. »Já — annar bassi þykist syngja þróttmiklum rónt — en þetta er enginn söngvari, hann spilar bara Klovn! Hlustið þið á, já, hlustið þið nú á okkar hýru söngva, dýru söngva, hæ, hæ, h,ó! 373

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.