Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Blaðsíða 9

Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Blaðsíða 9
ÚTVARPSTÍÐINDI Barnatíminn 2, apr.: Ýmislegt frá Kína. Frú Oddný E. Sen og böm hennar. Barnatíminn muii hefjast með því, að frú Sen segir börnunum einskon- ar ferðasögu,. Æfintýralandið Kína er ákvörðunarstaðurinn. Á leiðinni verö- ur komið við á ýmsum stöðum. Leiö- in iiggur um Súezskurðinn. Á myna- inni sjáið þið úlfalda, sem ber á baki sér tvö börn. Pað eru þau Signý og Jón, börn frúarinnar. 1 barnatíman- um fáið þið að heyra til þeirra beggja. Jón ætlar að lesa fyrir ykkur nokk- ur orð á kínversku, svo þið fáið hug- mynd um, hvernig það tungumál hljómar. Líklega skiljið þið ekki mik- ið af því, en þið hafið sjálfsagt gam- .lón Si'ii <>}c siiiiiy Sou. an af því samt. Pví sennilega vitiö þið, að um það bii fjórðahvert barn, sem íæðist í heiminum á Kínversk- una sem sitt móðurmál. Svo ætlar Signý litla að syngja fyrir ykkur tvær eða þrjár kínvergkar vísur. Þau Jón og Signý komu á bak þessum újfalda á Egyptalandi, á leið þeirra hingað til Islands frá Kína. Eins og þið e. t. v. vitið, er úlfaldinn eina dýr- ið sem hægt. er að nota til ferðalaga um eyðimerkurnar þar í grennd. Frh. á b!s. 374.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.