Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Page 11
ÚTVARPSTÍÐINDI
Á skírdag heyriQ ])ið leikritið
Ofureflí eftir Björnstjerne.
Björnson. Er það eitt af hinuni
stærri leikritum hans, skrifað á
árinu 1883. I því tekur hann til
meðferðar hin ýmsu viðfnngs-
efni samtíðar sinnar, bæði póli-
tisk, ])jóðhagsleg', trúfræðilég og
fagurfræðileg. Hór, eins og i
flestum öðrum verkurn Björn-
sons, kemur fram hans úkveðna
þörf til að ieysa vandamálin á
jákvæðan hátt og þó svo eðlí-
lega og mannlega. (Þýðingin er
eftir Jens B. Waage).
Hlutvcrkin eni þessl:
Sóra Sang -
Brynjólfur Jóhannesson.
Klara kona hans —
Arndís Björnsdóttir.
Eliás sonur þairra
Gestur Pálsson.
Séra Krö,yer —
Valur Gíslason.
Séra Bratt, —
Indriði Waage.
Auk þess ýmsir að, ir prestar og
fleiri.
Indriði Waage r.nnast leikstjórn.
lí.iiirnst.iernr lí.iiirnson.
19.30 Hljómplötur: Andleg tónlist.
20.15 Uppiestur og söngur: úr sögum og
kvæðum Björnstjerne Björnsons.
21.00 Leikrit: »Ofurefli« eftir Bjórnsson
(Indriði Waage o. f 1.).
22 25 Hljómplötur: Kórlög.
23.00 Dagskrárlok.
Í’ÖSTUDAGUR 7. Al’lt. (Föstud. laugi).
11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik
Hailgrímsson).
.17.00 Messa í Dómkirkjunni (séra. Sigurjón
Árnason).
20.15 Tónleikar (plötur): Hátíðamessan
(Missa solemnis), eftir Beethoven.
22.00 Dagskrárlok.
Prentmyndastofan
LEIFTUR
býr til 1. f/okks prent-
myndir fyrir iægsta verð.
Hafn. 17. Sími 5379.
LAUGARDAGUR 8. APR.
19.20 llljðmplötur: Sönglög.
20.15 Leikrit: »Egmont«, eftir Goethe, með
tónleikum eftir Beethoven. (Leikstjóri:
Þorsteinn ó, Stephensen).
371