Útvarpstíðindi - 11.03.1940, Side 10
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA: j
10.00 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
19.10 Veðurfregnir.
19.40 Auglýsingar.
19.50 Fréttir.
SUNNUDAGUR 17. MARZ.
(Pálmasunnudagur).
10.45 Morguntónleikar (plötur):
Kvartett í B-dúr, Op. 130, eftir Beet-
hoven.
11.40 Veðurfregnir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegistónleikar: Ýms tónverk
(plötur).
18.30 Barnatími: Sögur, söngur o. fl.
(Börn úr Skildinganesskóla).
19.15 Hljómplötur: „Stenka Rasin“, eftir
Glazounow.
19.35 Auglýsingar.
19.45 Fréttir.
20.10 Veðurfregnir.
20.20 Erindi: Líf og dauði, VI: Ferðin,
sem aldrei var farin (Sigurður Nor-
dal prófessor).
20.50 Hljómplötur: Orgellög.
21.00 Upplestur (Jón Sigurðsson skrif-
stofustj.).
21.15 Kvæði kvöldsins.
21.20 Hljómplötur: Requiem, eftir Faure.
22.00 Fréttir.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 18. MARZ.
12.50 Enskukennsla, 3. flokkur.
18.20 íslenzkukennsla, 1. flokkur.
18.50 Þýzkukennsla, 2. flokkur.
20.20 Um daginn og veginn (Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum).
20.40 Kvennaþáttur (frú Aðalbjörg Sig-
urðardóttir).
21.05 Útvarpshljómsveitin.
Einsöngur (Einar Markan).
21.50 Fréttir.
ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ.
12.45 íslenzkukennsla, 3. flokkur.
18.20 Dönskukennsla, 2. flokkur.
18.50 Enskukennsla, 1. flokkur.
20.20 Erindi: Hlunnindi jarða og þáttur
þeirra í framtíðinni (Árni Friðriks-
son fiskifr.).
20.45 Tónleikar Tónlistarskólans.
21.20 Erindi: Um tónlist (Páll ísólfsson).
Hljómplötur: Kaflar úr 7. symfóníu
Beethovens.
MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ.
18.20 Islenzkukennsla, 1. flokkur.
18.50 Þýzkukennsla, 2. flokkur.
20.20 Útvarpssagan: „Ströndin blá“, eftir
Kristmann Guðmundsson. (Höfund-
urinn).
20.50 Strokkvartett útvarpsins.
21.05 Hjaltalínskvöld (frá Akureyri): 100
ára minning um Jón A. Iljaltalín
skólastjóra. Ávörp og ræður, kór-
söngur (Karlakórinn ,,Geysir“).
FIMMTUDAGUR 21. MARZ.
(Skírdagur).
19.15 Hljómplötur: Sönglög.
19.30 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Erindi: Um Karl Straube (Páll ís-
ólfsson orgelleikari).
20.50 Hljómplötur: Kórlög (Thomanerkór-
inn í Leipzig),
21.05 Orgelleikur í Dómkirkjunni (Páll ís-
ólfsson).
334
ÚTVARPSTÍÐINDI