Útvarpstíðindi - 11.03.1940, Side 11

Útvarpstíðindi - 11.03.1940, Side 11
21.30 Hljómplötur: Píanókvartett í C-dúr, eftir Bach. FÖSTUDAGUR 22. MARZ. (Fös tudagurinn langi). 19.50 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Requiem, eftir Verdi. 21.45 Fréttir. LAUGARDAGUR 23. MARZ. 19.15 Hljómplötur: Kórlög. 20.20 Sálmur. Páskahugleiðing- (Sigurður Einars- son dósent). (20.40) Páslcakantata (eftir J. C. Bartlett; þýð.: Sig. Einarsson). Söngvarar: Elísabet Einarsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Gunnar Páls- son, Guðmundur Marteinsson. — Út- varpshljómsveitin leikur undir. 21.20 Hljómplötur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. BetSið um aðra starfsmanna vöku! Fjölmargir hlustendur á Eyrarbakka hafa beðið mig að þakka starfsfólki Útvarpsins fyrir vökuna 27. jan. s.l. Fullyrða má, að við höfum ekki í annan tíma skemmt okk- ur betur. Fólk er nú einu sinni þannig gert, frá skaparans hendi, að það kann bet- ur við það, sem veldur hlátri en hitt, sem kemur út tárunum. Rúmsins vegna er ekki hægt að ræða um neitt einstakt skemmtiatriðanna, við vilj- um aðeins fullyrða, að það var valinn mað- ur undir hverri ár og vel róið. Nú viljum við gerast svo djarfir og æska eftir því, að starfsfólkið — annað hvort endurtaki kvöld sitt — kannske með einhverju nýju til tilbreytingar, eða efni, sem fyrst, til annars slíks. Ennfremur: Óskandi væri að hið áður óþekkta — nú landskunna — gamanleik- ritaskáld — Dagfinnur — vildi skapa ann- an ,.Urðarfellsbónda“, eða jafnoka hans. Hann fengi áreiðanlega sin verðskulduðu skáldalaun — þakklæti fólksins. Þórður Jónsson, Eyrarb. Sigurður Guðmundsson skólameistari. Hjaltalínskvöld. Miðvikudaginn 20. marz verður 100 ára afmælis Jóns Hjaltalíns skólastjóra minnst í útvarpinu með ræðum og söng. Aðalræðuna flýtur Sigurður Guð- mundsson skólameistari og talar um Hjaltalín, sem skólamann, en auk þess munu nokkrir gamlir nemendur minnast hans og Möðruvallaskólans með stuttum ræðum. Meðal þeirra eru Páll Hermannsson og Jónas Jóns- son, alþingismenn. Karlakórinn Geysir á Akureyri mun við þetta tækifæri syngja nokk- ur lög undir stjórn Ingimundar Árnasonar. Á ðtir en Sundhöllin var tekin til notkunar gekk Helgi Péturss á hverjum morgni inn í sundlaugar til að baða sig. Einhverju sinni spurði kunningja- kona hans hann, hvort honum þætti þetta ekki langur vegur. „Jú“, svaraði Helgi. „En ef hann væri styttri næði hann heldur ekki alla leið“. ÚTVARPSTÍÐINDI 335

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.