Útvarpstíðindi - 29.04.1940, Page 7

Útvarpstíðindi - 29.04.1940, Page 7
VIZKUKORN. Stundum gleðst maður af lygi, en getur ekki fyrirgefið sannleika. Sumar minningar eru eins og blómin. Það verður að vökva þær með tárum, svo að þær visni ekki. Við vitum ekki, hve vænt okkur þykir um aðra, fyrr en við höfum unnið til reiði þeirra. Slæmir gallar koma bezt í ljós hjá þeim, sem herma þá eftir öðrum. Tími, sem þú glatar er skuld, sem þú verður að greiða með okurvöxt- um. Krúsi gamli komst drukkinn inn í járnsmiðju hér í bænum að nætur- lagi og sofnaði. Um morguninn, þegar hann vakn- aði og sá neistaflugið frá aflinum, stundi hann: „Þetta vissi ég alltaf, að hérna mundi ég lenda“. Bezti fjársjóðurinn, seni þér getið eignast og bezta gjöfin, sem þér getið gefið er Líftryggingarskýrteini frá LÍFTRYGGINGARDEILD AOalskrifstofa: Tryggingarskrifslofa: Eimskip 2. hæö Carl D. Tnlinius & Co. h.f. Simi 1700 Austurstræti 14 Simi 1730 (oó/' dva/c/i einn (LITTLE OLD LADY). Ljóð við danslag kvöldsins á Loka- daginn 11. mai. Ég dvaldi einn í dimmri nótt og dreymdi um glampa af sól. Ailar minar vænu vonir vetur fól. En loks varð aftur loftið blátt, loks í blóma allt stóð. Mér gafst á ný þín ást og æska og augna þinna glóð. Og lítið bros á blíðri vör sló bjarma yfir mína för. Og ung og sæl við saman gengum sólskinsbjarta slóð. Mig þjáði lengi sorg og sút, mín sál var dimmleit og hljóð. Mér gafst á ný þín ást og æska og augna þinna glóð. S. ÚTVARPSTÍÐINDI 435

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.