Útvarpstíðindi - 09.03.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 09.03.1941, Blaðsíða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Iládegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 16. marz. 10,00 Morguntónleikar: Kammermúsik eftir Beethoven og Brahms Seren- ade Op. 8 eftir Beethoven. Píanó- kvartett í A'-dúr Op. 26 eftir Brahms 12,00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp: Karnevalslög. 18.30 Barnatími. 19,15 Slavneskir dansar eftir Dvorák. 20.30 Norræna félagið: Færeyskt kvöld. a) Stefán Jóli. Stefánsson: Ávarp. b) Chr. Djurhuus sýslumaður: Ræða (á færeysku og í þýðingu). c) Færeysk alþýðulög (plötur). d) Aðalsteinn Sigmundsson: Fær- eyjar. e) Ole Jakob Jensen: Færeysk danzkvæði. f) Pétur Sigurðsson: Úr sögu Fær- eyinga. g) þjóðsöngur Færeyinga. 21,55 Fréttir. 22,00 Danslög. Mánudagur 17. marz. 13.00 Dönskukennsla, 3. flokkur. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 20.30 Um daginn og veginn (Séra Árni Sigurðsson). 20,50 íslenzk lög. 21,00 Erindi: Áfengisskömmtunin (Felix Guðmundsson). 21,25 Útvarpshljómsveitin. þriðjudagur 18. marz. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 20.30 Erindi: Um samheiti í íslenzku (Björn Sigfússon magister). 21,00 Tónleikar Tónlistarskólans: Trio í B-dúr, Op. 97 eftir Beethoven. 21,25 Píanókonsert No. 17 eftir Mozart. Miðvikudagur 19. marz. 13.00 þýzkukennsla, 3. flokkur. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. ,19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 20.30 Kvöldvaka: a) Karl Halldórsson: Um Jón S. Bermann og kveðskap hans. b) Jó- hannes Davíðsson: Guðmundur refaskytta. c) Guðni Jónsson: Smá- saga eftir Einar þoi'kelsson. 20,50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. marz. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 20.30 Erindi: Sjávarhiti og dýralíf í Norðurhöfum (Árni Friðriksson). 20.50 Minnisverð tíðindi (Sig. Einarsson) 21,10 Útvarpshljómsveitin. 21.30 Orgellög (hljómplötur). 21,40 Séð og heyrt. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 21. marz. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir' eftir Sigrid Undset. ■ ÚTVARPSTÍÐINDI 307

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.