Útvarpstíðindi - 09.03.1941, Blaðsíða 13

Útvarpstíðindi - 09.03.1941, Blaðsíða 13
Þórunn Magnúsdóttir rithöfundur hafi þakkir fyrir viðtal það, er hún átti í útvarpinu nýlega við Nínu Tryggvadóttur listmálara. Það var góð hugmynd hjá Þórunni að gefa mönnum kost á að heyra listamann tala um list. Ég held, að menn hafi almennt haft gaman af þessu viðtali og vilji jafnvel fá meira að heyra um sama efni. Við þetta viðtal var annars það að athuga, að Þórunn braut þarna alveg þá venju, að sá, sem á tal við annan, spyrji aðallega, því komin að kafna í gráti, svo að ég greip hægri hendi hans í báðar mín- ar og sagði: „Nei, vinur minn, þú hefur einungis gert það, sem rétt var. Er ég ekki eign þín, og var þér þá ekki frjálst að fara með hana eins og þér sjálfum þóknaðist? Hugsaðu þér bara, ef það hefði nú verið einhver ókunnur læknir, sem við hefðum get- að kennt um þetta. Hver hefði þá ver- ið huggun mín. Nú finn ég, að allt, sem skeð hefur, verður mér einungis til góðs. Hin mikla huggun mín er sú, að það skyldi vera í þínum hönd- um, í þinni umsjá, sem ég glataði ljósi augna minna. Þegar Ramchanra varð þess vísari, að það var einu lót- usblómi of fátt til þess að hægt væri að bera fórnina fram fyrir guðdóm- inn, bauð hann bæði augu sín í stað blómsins, sem áfátt var. Ég hef gef- ið guði mínum dýrð augna minna. Frá þeirri stundu hlýtur þú að verða að segja mér frá öllu því, sem gleður augu þín. Ég vil lifa á orðum þínum eins og væru þau helgar gjafir frá þínum augum til minna blindu augna“. Frh. en segi fátt frá eigin brjósti. Það er að vísu gott og blessað, að brjóta gamlar reglur, en það er vandi að gera það svo vel fari. — Ýmislegt athyglisvert kom fram í þessu sam- tali, en einkum þótti mér það síðasta, sem ungfrú Nína sagði, þess vert, að því sé gaumur gefinn, svo að ég leyfi mér að tilfæra það hér og er það á þessa leið: „Við, sem leggjum stund á listir, berum öll í brjósti þrá til að gefa öðrum kost á að njóta með okkur þess, sem við höfum komizt að raun um. Ég skal játa, að þessi þrá er oft eigingjörn leit að viðurkenningu — persónuleg metnaðar og hagnaðarvon — en hún er líka gjöful hönd hins auðuga — einlæg og óeigingjörn löngun til að segja sannleika. Þið, sem skrifið bækur, fyllið bókaskápa hinna efnuðu, og alþýðubókasöfnin eru lykill hins févana að orðum ykk- ar. — Hljómlistamaðurinn prentar verk sín á ódýran pappír og útvarpið ber tóna hans til fólksins — þið þurf- ið aldrei að verða ein. Við, sem mál- um, notum dýrt léreft og dýra liti. Jafnvel þó að við værum hafin yfir hinar hversdagslegu lífsþarfir mann- anna — gætum við aldrei fyllt hús fátæklinganna af verkum okkar — einfaldlega vegna þess, hve form tjáningar okkar er dýrt — og þó ber- um við sömu þrá í brjósti og þið — og þó er okkur jafn lífsnauðsynlegt og ykkur að verða aldrei viðskila við samferðamennina, — við viljum ekki vera ein. — 1 öllum menningarlönd- um er þessi staðreynd viðurkennd af hinu opinbera, sem fullnægir skyld- um sínum við almenning og lista- ÚTVARPSTÍÐINDI 317

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.