Útvarpstíðindi - 21.04.1941, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 21.04.1941, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10.00 Morguntónleikar: a) Gassenhauer- tríó eftir Beethoven. b) Sextett í G-dúr, Op. 36, eftir Brahms (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Frið- rik Hallgrfmsson). Sálmar: nr. 23, 46 / 573, 414. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar: Sumarlög (hljómplötur). 19.00 Barnatími. (porst. Ö. Stephensen). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: pegar ég var kommúnisti (Sigurður Grímsson lögfræðingur). 20.45 Einleikur á píanó (Rögnvaldur Sig- urjónsson): a) Bach: Partita í B- dúr. b) Chopin: 1) Vals i e-moll 2) Etude í F-dúr Op. 10 No. 8. 3) Etude í c-moll Op. 10 No. 12. 21.05 „Séð og heyrt": Frá Oxford (Agnar pórðarson). 21.15 Jón Björnsson málari syngur gam- anvísur með gítarleik. 21.35 Hljómplötur: Vínarvalsar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mónudagur 28. aprfl 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Dönskukennsla, 3. flokkur. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Bjarni Ás- geirsson alþingism.). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Hollensk þjóðlög. Einsöngur (Ólafur Magnússon): a) Sveinbj. Sveinbjörnss.: Sprettur. b) Sigv. Kaldulóns: Lofið þreyttum að sofa. c) Karl O. Runólfsson: Hirð- inginn. d) Sigf. Einarsson: þei, þei og ró, ró. e) Rob. Schumann: Ferða- söngur. 21.20 Upplestur: Úr kvæðum Magnúsar Gíslnsonar (Sigurður Skúlason mag.). 21.35 Hljómplötur: Endurtekin lög. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Priðjudagur 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 þingfréttir. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Háloftarannsóknimar i Reykjavík 1939 (Björn L. Jónsson voðurfræðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Forel- len-kvintett eftir Schubert (dr Urbantschitsch stjórnar). 21.35 Hljómplötur: Fiðlukonsert eftir Mendelsohn. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. apríl 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 pýzkukennsla, 3. flokkur. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. ÚT V ARPSTÍÐINDI 397

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.