Útvarpstíðindi - 20.10.1941, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 20.10.1941, Blaðsíða 6
26. oUi. 10,00 Morguntónleikar (plötur) : Symfónía nr. 1 eftir Brahms. 11.00 Mesáa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Endurtekin lög. 18.30 Barnatími Cséra Friðrik Hallgríms- son). 19.25 Hljómplötur: Tilbrigði í Es-dúr (Eroica) eftir Beethvoen. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Norskir kórsöngvar. 20.30 Upplestur: „Konungsbrúður", saga eftir Helga Hjörvar; fyrri hluti (Höf. les). 21.05 Útvarpshljómsveitin: Finnslc þjóðlög. Einsöngur (ungfrú Kristín Einars- arsdóttir). 21.35 Hljómplötur: Vínarvalsar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30' íslenzkukennsia, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minning Hallgríms Péturssonar, d. 27. okt. 1674 (Magnús Jónsson pró- fessor). Hallgrímsmessa í Dómkirkjunni: 1) Meðhjálparabæn. 2) Upphafssálm- ur (introitus). 3) Kyria (víxlsöngur prests og safnaðar). 4) Gloria in excelsis (víxlsöngur) 5) Kollekta og pistill. 6) Haléljúa (víxlsöngur) 7) Sequensia. 8) Guðspjallið. 9) Credo (trúarjátning tónuð og sungin) 10) Gradualsálmur. 11) Prédikun (séra Jakob Jónsson). 12) Sálmur. 13) Te deum. 14) Blessun. 15) Útgöngusálm- urinn (Séra Sigurbjörn Einarsson þjónar fyrir altari.) 22.15 Fréttir. Dagskrárlok. Priðjudagur 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2 fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Finnar og styrjöldin (Guð- laugur Rósinkranz yfirkennari). 20.50 Tónleikar Tónlistarskólans: Einleik- - ur á píanó (dr. V. Ui'bantschitsch): a) Hándel: Svíta i d-moll. b) Hindemith: Fjögur smálög úr Op. 34. c) Haydn: Sex lög fyrir spiladós. 21.20 Hljómplötur: Pianókonsei't í B-dúr eftir Mozart. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 13.00 Enskukennsla, 3. fl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 19.bO Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.30 Kvölvaka: a) Árni Pálsson prófessor: Úr kvæð- um Guðmundar Böðvarssonar. b) Dr. Jón Helgason biskup: Ann- álar Reykjavíkur. c) Frú Nína Sveinsdóttir syngur gamlar Reykjavíkurvísur o. fl. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. 6 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.