Útvarpstíðindi - 20.10.1941, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 20.10.1941, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12.00 Hádegisútvarp. 15.80—16.00 Miðdeg-isútvarp. j.8.30 Dönskukennslá, 2 fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.30 Minnisvarð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20.50 Hljómplötur: Orgellög. 21.00 Auglýst síðar. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lagasyrpa úr „Leðurblökunni", eftir Joh. Strauss. 21.40 Hljórijplötur: Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 19.50 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.30 Útvarpssagan: „Glas læknir“, eftir Hjalmar Söderberg, V (Þórarinn Guðnason læknir) 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett op. 54 nr. 1 eftir Haydn. 21.15 Erindi: Kennslueftirlitið (Jakob Ki'istinsson fræðslumálastjóri). 21.35 Hljómplötur: íslenzk söng-lög. Laugardagur (Yes, my darling daugther). Máninn fuliur fer um geiminn fagrar langar nœtur, er harn kannske aíS hœSa heiminn hrjáíSan sér vifc fœtur. Fullur oft hann er. Þa?S er ekki fallegt, 6, nei. ÞaS er ljótt, a?S flœkjast pár, a?S flækjast þar, á fylliríi um nætur. Stjáni fullur fer um stræti, fagrar tunglskinsnætur, fullur ástar, ungrar kæti elskar heimasætur. Þannig oft hann er. ÞaíS er ekki fallegt, ó, nei. ÞaíS er Ijótt, því ein er hér og önnur þar og Efemía grætur. Gamli Nói. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2 fl. 19.00 Enskukennsla, 1. f). 19.25 19.50 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.30 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 20.40 Upplestur: Úr kvæðum Einars Bene- diktssonar (Lánis Pálsson leikari): a) Kvöld í Róm. b) Ævintýri hirðingjans. c) Messan á iMosfelli. 21.05 Einleikur á celló: Tilbrigði úr Júdas Makkabeus eftir Hándel (Þórhallur Árnason). 21.20 Hljómplötur: Sólskinssvítan eftir Rich. Taubd'. 21.35 Danslög. (21.50 Fréttir). 24.00 DagsKrárlok. ÚTVARPSTÍÐINDI 7

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.