Útvarpstíðindi - 30.06.1947, Blaðsíða 18
282
ÚTVARPSTÍÐINDI
að sjá líkið. Ég- fór fram í stofuna.
Þarna lá hún. Og þó fannst mér
þetta ekki sama manneskjan og ég
hafði kynnzt áður.
Það gat ekki verið, að mér hefði
fundizt þetta andlit ljótt.
Það var bros á því, en það voru
engar grettur í því brosi. Það var
bros ungrar stúlku, sem sér heitustu
þrár sínar rætast.
Þegar ég hitti félaga mína næst,
fannst mér eins og þeir forðuðust
mig, og ég skildi, að í viðmóti þeirra
lá ásökun fyrir það, sem ég var upp-
hafsmaður að á jóladansleiknum.
Ég lét mér það í léttu rúmi liggja.
Ég hef aldrei iðrazt atburða þeirrar
nætur.
Bjartmar Steinn.
Brunabótafélag
Islands
vátryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrifstofu,
Alþýðuhúsinu (sími 4915) og
hjá umboðsmönnum, sem eru í
hverjum hreppi og kaupstað.
Utvarps-
loftnet
Tökum að oss uppsetn-
ingu og viðgerðir á út-
varpsloftnetum.
í^adio-
°9
rafitœbjaátoflan
Óðinsgötu 2, Reykjavik.
Sími 3712.