Jazzblaðið - 01.02.1948, Blaðsíða 4

Jazzblaðið - 01.02.1948, Blaðsíða 4
hefur uppi veriö. Ég œtla ekki aÖ fara nánar út í f>aö, en vill aöeins lála fiess getiö aö viö teljum okkur alveg sérstaklega heppna meö þýöingu bókarinnar, en liana mun Gunnar Bergmann ritsljóri annast. I ráöi er aö láta blaöiö koma út einu sinni í mánuöi og veröur eintakiö selt á kr. 3,50 í lausasölu, en árgangurinn mun elcki kosta nema kr. 30,00 og geta menn, meö því aö gerasl áskrifendur, sparaö sér nokkrar krónur og auk þess stuÖlaö aÖ öruggari úlkornu blaösins. Miöi fylgir hverju blaöi og geta menn fyllt hann út og skiliö eftir þar sem þeir keyptu blaöiö, eöa þá sent hann beint til blaösins. Aöeins þetta fyrsta hefti blaösins veröur senl ú á land og eru því þeir, sem vilja fá blaöiö áfram, vinsamlegast beönir um aö senda áskriftargjaldiö á afgreiöslu blaösins og veröur þeim þá sent þaö í pósti jafnóöum og þaÖ kemur út. I’etta mun lélta mikiö undir viö dreifingu blaösins. Viö tökum meö þökkum á móli greinum frá hverjum sem er og vœrum engu síöur þakklátir ef lcsendur sendu okkur línu og tœkju fram þaö sem þeim finnsl ábótavant viö útgáfu og efni blaösins. Menn geta sent blaöinu spurningar um hvaö sem er viö- víkjandi jazz eöa jazzlcikara og verður þeim svaraö bréflega. Finnist okkur málefniö eiga erindi lil allra lesenda blaösins munum viö, aö fengnu lcyfi bréfritara, birta bréfiö í blaöinu og svara því þar. Viö vonumst svo eftir góöri samvinnu viö lesendur því aö á henni byggist raunvcrulega framtíö blaösins. Svavar Gests. BÍÐUSTU FRÉTTIR Gunnar Egils er alveg nýkominn lieim og er þegar furinn að leiku lijá Birni R. Einarssyni. Hann liufði með scr úrslitalölurnar í „Motronome“ juzzkosningum og munu þær verða ýtarlega birtar í næstu ldaði, ásumt myndum af ölluni freinstu mönnunum. Nr. l.urðu Goodman á klurinctt, Nat Cole á píunó, Dizzy Gillcspie á troinpet, Buddy Rich á trommur, o. 8. frv. Bezta hljómsveitin var kosin Stun Kenton. Vikið verður nánar að utanför Gunnars í næstu hefti. 4 JazdUj

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.