Jazzblaðið - 01.04.1949, Síða 19
<-J^)cu i ó Íol a a lexta >
lcicýCLlexicir
Sungnii af Hauk Morthens með hljómsveit Aage Lorange
MAYBE YOU’LL BE THERE
Each time I see a crowd of people,
just like a fool I stop and stare.
It’s really not the proper thing to do,
but maybe you’ll be there.
I go out walking after midnight,
along the lonly thorough fare.
It’s not the time or place to look for you,
but maybe you’ll be there.
You said your arms would always
hold me,
you said your lips were mine alone to kiss,
now after all those things you told me,
how can it end like this?
Some day if all my pray’rs are answer’d,
I’ll hear a footstep on the stair.
With anxious heart I’ll hurry to the
door,
dnd maybe you’ll be there.
hana allan söngrythma.
Kristján Kristjánsson gerði líka sára-
lítið til þess að hjálpa henni, og hefur
það haft sín áhrif Annars hefur Hjör-
dís laglega rödd. Einnig voru hátalarar
þeir, sem notaðir voru mesta gargan, og
ættu þeir, sem þurfa á slíku að halda,
að vera búnir að athuga og prófa tækin
áður en byrjað er. Síðast var svo Stan
Kenton lagið „Eager beaver“, og lék 12
manna hljómsveit það mjög vel.
Þessir hljómleikar voru að mörgu
leyti eftirtektarverðir, þó að ýmsir
gallar væru á, eins og t. d. hve samæf-
ingin virtist vera lítil, og einnig var
rhythminn ekki nógu fastur. En það
ON A SLOW BOAT TO CIIINA
I’d love to get you,
on a slow boat to China,
all to my self, alone.
Get you and keep you,
in my arms ever more,
leave all your lovers,
weeping on the faraway shore.
Out on the briny,
with a moon big and shiny,
Melting your heart of stone,
I’d love to get you,
on a slow boat to China,
All to myself alone.
virðist nú vera taktur að æfa sem
minnst nema einstöku hljómsveitir. En
það þýðir ekkert fyrir einn eða neinn
að koma með hálfæft „prógram“ á
konsert. Fólkið gerir meiri kröfur
núna. Kristján Kristjánsson mætti
gjarna, sem hljómsveitarstjóri, vera
ákveðnari í sinni stjórn og hafa betri
tök á mönnum sínum, og einnig mætti
hann vera stöðugri á senu.
Ég vil þó að lokum þakka Kristjáni
Kristjánssyni fyrir hans viðleitni, og
vænti þess, að hann haldi áfram, því
konsertar af þessu tagi eru ekki ómerk-
ari heldur en aðrir sem hér eru haldnir.
Hilmar Skagfield.
SazMaU 19