Jazzblaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 6

Jazzblaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 6
SESSION. Ég hef mikinn áhuga á jazz og les Jazzblaðið mánaðarlega. Ég er meðlimur hins nýstofnaða jazzklúbbs, en get ekki mætt nema endrum og eins á fundum, vegna þess, að ég er í skóla eftir hádegi. Væri nú ekki hægt að fá tímanum breytt með því að hafa fund- ina á sunnudögum, og á það sama við um jam-sessionir Jazzblaðsins. — Að lokum langar mig að fá upplýsingar um helztu menn á plötunni „Davenport Blu- es“ með Tommy Dorsey hljómsveitinni. Skólanem. SVAR. Bréf þetta barst aðeins of seint til að liægt yrði að birta það í síðasta blaði, en hér kemur svarið þó að Jazz- ldúbburinn hafi dregið saman seglin yfir sumarið og eins jam-sessionir blaðs- ins. Þao er nolckuð til í því hjá bréf- ritara, að tími sá, sem um er rætt, er óheppilegur fyrir marga. IClúbburinn reyndi eitt sinn að lialda fund að kvöldi til og kom þá ekki einu sinni einn f jórði hluti á móts við það, sem verið hefur á laugardagseftirmiðdögum. Ennfremur var síoasta jam-sessionin eftir liádegi á sunnudegi og virtist það elclci vera neitt betur séð, en að hafa liana á laug- ardagseftirmiðdegi. — Ef til vill fæst betri lausn á þessum málum á lcomanda hausti. — Á Davenport eru Charlie Spi- vak, Max Kaminsky og Yank Lawson á trompeta, Dorsey, Elmer Shithers, Dave Jacobs og Moe Zudekoff trombón- ar, Hymie Scliertzer, Johnny Mince, Fred Stulce, Babe Russin og Skeets Her- furt saxófónar, Howard Smith píanó, Carmen Mastren guitar, Gene Traxler bassi og Maurice Purtill trommur. TEXT. Mig langar til að biðja blað- ið, að birta textana „þau hittust í Sels- vör“ og „Þú vafðir mig örmum“, ásamt lagi og guitarhljómum. Með fyrirfram þakklæti. — B. J. SFAfí. Lög þessi liafa verið gefin út og endurprentun á þeim, guitarhljómim- um eða textunum því elclci leyfileg. Þar sem milcið hefur þó verið beðið um þessa texta, fékk blaðið leyfi höfundar til að birta þá og eru þeir nú á texta- síðunni. — Annars mun blaðið fram- vegis elcki birta texta, sem hægt er að fá keypta, því’að tilgangur textasíðunn- ar var lieldur, að birta texta við ný lög, sem cklci hafa verið gefin út hér á landi. Hérna kemur svo framhald svarsins við bréfi M. Ó. í síðasta hefti. Boyd Raeburn er tæplega fjörutíu ára gam- FRAMHALD á bls. 23.

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.