Jazzblaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 7

Jazzblaðið - 01.06.1950, Blaðsíða 7
HAUKUR MDRTHENS VALDI Danslagaiextar BEAUTIFUL, LOVEABLE! Beautiful, lovable, sent from above-able, baby, Sweet and adorable, Jciss me some more-able baby, When we go walking down the aisle, Dressed in wedding style, Evryone will smile, And then they will sigh: „He’s a lucky guy!“ Beautiful, lovable, sent from above-able, baby, You’re so unbeatable, quite unrepeatable, baby, Ma,yby, We will build a home, Never more to roam, Beautiful, lovable, kissable and you’re mine! ÁSTIN SKÍN Lag: They say that falling in love is wonderful Eg ann þér einni, þín ást er helgust mér, úr augum þér, ástin skín. Þú manst er vorum við saman síðkvöld löng, ég sat og söng sífellt til þín. Bg söng um vor við sæinn, u?n störfin ströng á daginn, ég sagði blítt, ég elska þig, ástin mín. Nú á ég ást þína ein?i, ég elska þig, — kysstu mig, ég þrái vin eins og þig. ÞAU HITTUST í SELSVÖR Lag: The Wedding Samba. Þau hittust í Selsvör á síðkvöldi einu í miðjum maí, er máni í skýjum liló. Og liugfa?igin störðu á hafið bæði, himinn og fjöllin — en hvort á a?mað þó. U?n Ijósa nótt við nes og voga er næðissamt og fagwt, ky?rt og undurhljótt. Og lieitast ungar ástir loga úti við sæ um hlýja, ?nilda og bjarta nótt. Tvö ungbörn í ástum þá fundu það í fyrsta sinn, hve falleg jö?'ðin var. Þótt Selsvör sé grjóturð, þá huga þeúra jafnan hún heiUar, sem hittust forðu?n þar. Ik. ÞÚ VAFÐIR MIG ÖRMUM Lag: You’re Breaking my Heart. Einn vordag þú vafðir ?nig örmum, og valctir mér hamingju í sál. Hve gott var að gley??ia’ öllu?n hö?-mum og gleðjast við ásta?ina mál. í leiðslu var degi?iu?n lokið; við leiddmnst um skógarins göng. Og meira þar varð naumast notið, — en nóttin var samt ekki’ of löng! Ástin mín góð! Mitt u?iga blóð í æðu?n rennur, se?n logandi glóð. Ég liugsa um þig, se?n að heillaðir mig; hja?'ta ?nitt ákallar þig. Ik.

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.