Jazzblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 19

Jazzblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 19
MUSIKÞÆTTIR BBC I Sunnudagar: 1215—1230 Harmonikuleikur. 1500-—1545 Jazz fyrir Finnl. (25, 31 m) 1930—2000 Jazz frá London. 2200—2245 Nýjar plötur. Mánudagar: 930—1015 Danshlsv. V. Silvester. 1230—1300 Hljómsveitir leika. 1618—1700 Óskalög. 1730—1800 Tip-Top lög. 2045—2100 Danslög (VA). ÓLAFUR PÉTURSSON FRAMH. af bls. 5. megnis útsetningar eftir Kristján og Ólaf Gauk, og reynir þar mikið á Ólaf (Pétursson), bæði sem tenór- og har- monikuleikara. Þeir, sem koma í Tjarnarcafé, komst ekki hjá því að taka eftir og hrífast, þegar Ölafur stendur hægt og rólega UPP, lygnir aftur augum, hallar ofur- lítið undir flatt, reisir saxófóninn til lofts og leikur síðan undurfallega sóló í ,,Out of nowhere". Eða þá, þegar hann hefur spent harmonikuna á sig og situr jafn rólegur í sætinu og hann sæti í hægindastól heima hjá sér, en leikur „After you’ve gone” af þvílíkum hraða, að maður gæti haldið að þrýstilofts- flugvél hefði þotið framhjá, eða þá, að Art VanDamme væri tekinn við. En VanDamme er einmitt annar uppáhalds- jazzleikari Ólafs. — Hver hinn sé? Jú, enginn annar en snillingurinn sjálf- ur. Konungur tenórsaxófónsins — Cole- man Hawkins. S. G. 2100—2115 Öskalög. 2120—2200 Hljómsveit (LP). 2145—2200 Danslög. 0030—0055 Hljómsveitir leika. Þriffjudagar: 630—- 700 Jazzklúbburinn. 845— 900 Danslög. 1030—1100 Hljómsveitir leika. 2120—2200 Hljómsveit (LP). 100— 130 Tip-Top lög. Miffvikudagar: 1615—1700 Danshljómsv. V. Silvester. 2100-—2115 Harmonikuleikur. 2120—2200 Hljómsveit (LP). 2315—2345 Hljómsveitir leika. Fimmtudagar: 830— 854 Danslög. 1618—1700 Oskalök. 2100—2115 Óskalög. 2120—2200 Hljómsveit (LP). 2315—2345 Jazzklúbburinn. Föstúdagar: 1515—1545 Jazzklúbburinn. 1615—1700 Nýjar plötur. 2030—2100 Tip-Top lög (VA). 2120—2200 Hljómsveit (LP). 0030—0055 Hljómsveitir leika. Laugardagar: 1000—1030 Tip-Top lög. 1245—1300 Danslög. 1315—1400 Óskalög. 1415—1445 Danslög. 2015—2100 Khythm og Óskalög (VA). 2115—2256 Hljómsveit (LP). 2130—2230 „Dansaðu við mig“. JaiztUlí 19

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.