Musica - 01.04.1948, Blaðsíða 31

Musica - 01.04.1948, Blaðsíða 31
Auglýsingar listamanna „Musica“ mun reyna að taka hér á landi upp þá nýbreytni, að hafa sérstakan auglýsingadálk fyrir listamenn, er þess óska. Er þetta gert til þæginda fyrir félög og einstaklinga, er halda skemmtikvöld, en vita ekki hvaða skemmtikrafta er að fá, eða hvert á að snúa sér. Hver auglýsing kostar 20 kr. og mun verða 6x8 cm. að stærð. Föst auglýsing fyrir árið, mun kosta 100,00 kr. Þeir listamenn, er óska að fá slíkar auglýsingar í blaðið snúi sér til okkar sem fyrst. Auglýsið í tímaritinu „Musica" Auglýsingasími 3311. Verð auglýsinga: 1/1 síða 250 \r. — 1/2 150 \r. 1/4 siða 85 kr. — 1/8 siða 50 \r. Munið að „Musica" fer um allt land. — Þér munuð komast að raun um, að auglýsing í „Musica" er gullsígildi.

x

Musica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Musica
https://timarit.is/publication/725

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.