Útvarpsblaðið - 23.02.1951, Síða 2

Útvarpsblaðið - 23.02.1951, Síða 2
Fylgt úr hlaði UTVArpsblaðiÐ Blafii því, sem hér hefur göngu sína, er fyrst og fremst ætlað að verða tengiliður útvarps og út- varpshlustenda. Því er ætlað að ktjnna helztu dag- skrárliði Ríkisútvarpsins og einnig að koma á fram- færí áliti hlustenda og gagnnjni, varðandi dag- skrána í heild, einstaka dagskrárliði og flutning þeirra svo og óskum hlustenda og tillögum, varð- andi útbarpsefni. En auk þess mun hlaðið fltjtja greinar og fræðslupistla, varðandi tónlist, leiklist og hókmenntir. Hvað gagnrýnina snertir, er ekki að búast við því, að hennar gæti í fyrstu töluhlöðum „Utvarps- blaðsins", svo nokkru nemi, þar eð hún verður fijrst og fremst að koma frá lesendum þess. Að vísu get- ur ritstjórinn sagt }>ar sína skoðun, varðandi ein- stök dagskráratriði, en aðeins sem einn úr hópi hlustenda, en gagnrtjnin getur ]>ví aðeins túlkað skoðanir og viðhorf hlustenda, að nokkur hópur þeirra segi álit sitt. Og gagnrf/nin verður að sama skapi áreiðanlegri heimild um viðhorf þeirra, sem sá hópur er fjölmennari. „Útvarpsblaðið“ vill því hiðja lesendur sína, að þeir sendi því stuttar greinar eða greinarstúfa, þar sem rædd séu einstök dagskráratriði og dagskrár- liðir útvarpsins og flutningur þeirra, með tilliti til að þær greinar hirtist í hlaðinu, annaðhvort í heilu lagi, eða kaflar úr þeim. Ekki verður þó annað birt, en það sem herst undirritað fullu nafni sendandans, en að sjálfsögðu ræður hann hver undirritunin verð- ur þegar það birtist, og heitir ritstjórinn þagmxlsku, varðandi nafn hans. \Þau önnur skilijrði set- ur blaðið væntanlegum höfundum slíkra greina, að þeir láti sanngirni ráða dómum stntim og heiti gagnrýninni eins og drengjum sæmir. Og enn eitt, — getið þess, sem ykkur þykir lofs- vert engti síður en hins, sem þið teljið, að betur hefði mátt fara. Þeir, sem samið hafa eða flutt góð dag- skráratriði, eiga viðurkenningu skilið, engu stður en hinir aðfinnslurnar, auk þess sem viðurkenn- ingin getur orðið þeim ftjrrnefndu nauðstjnleg hvöt og styrkur. Og gagnrýnin getur heldur ekki orð- ið áreiðanleg heimild um viðhorf hlustenda eða álit þeirra á dagskránni í heild, nema þar komi hvort tveggja í Ijós, — ánægja þeirra og óánægja. Ritstj. Ritstjóri og áhyrgðarmaður LOFTUR GUÐMUNDSSON Afgreiðsla BÓKABÚÐ MENNINGARSJÓÐS Hverfisgötu 21 — Reykjavík Pósthólf 1043 - Sími 80282 Áskriftarverð kr. 55,00 — í lausasölu kr. 3,00 blaðið Blaðið kemur út hálfsmánaðarlega Prentað í PRENTSMIÐJU HAFNARFJARÐAR H. F. 1 ............................... Cramniófón- l»Iötnr frá His Masters Voice, Colum- bia, Parlophone og M G M, jafnaðarlega fyrirliggjandi í miklu úrvali, bæði danzmúsik og sígild músik. Nýjar plötur koma venjulega ú mánaðarfresti. Aðalumboð fyrir His Masters Voice, FÁLKINN H. F. v._________________________________________, 2 ÚTVARPSBLAÐIÐ

x

Útvarpsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.