Útvarpsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 9

Útvarpsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 9
Nokkrir þættir um Sjónvarp varð ekki annað sagt, en þessi starfsemi gæfi tiltölulega góða raun, enda þótt hún væri enn á byrjunarstigi. í Bandaríkjunum hófst sjónvarpsstarfsemi fyrst fyrir alvöru í sam- bandi við heimssýninguna í New York árið 1939. Af skiljanlegum orsökum stóð sú starf- semi að mestu leyti í stað á styrjaldarárun- um; öllum tilraunUm og rannsóknum varð- a-ndi ráð til að sigrast á tæknilegum örðug- leikum þar að lútandi, var slegið á frest, þar eða allar rannsóknastofur og iðnfyrirtæki á því sviði störf- / Bandaríkjunum standa skemmtistaðir au&ir, vegna uðu þá eingöngu í þágu víg- þess að tugir milljóna sjónvarpsnotenda sitja heima. búnaðarins og hernaðarfram- leiðslunnar. Samt sem áður tók sjónvarpsstarfsemin þar nokkr- um framförum á þessu tíma- bili, og mikilvæg reynsla hafði fengist, varðandi sendi- og móttökutækin á skammbylgju- sviðinu, sem notað er til sjón- varpssendinga. Eftir styrjaldarlokin hefur sjónvarpstækninni og sjónvarps átarfsaminni hinsvegar fleygt svo fram í Bandaríkjunum, að með ólíkindum hlýtur að telj- ast. Fyrir fimm árum síðan voru starfræktar þar fjórar sjónvarps stöðvar en sjónvarpsnotendur töldust um 10.000. Fyi-ir réttu ári síðan voru sjónvarpsstöðv- ar orðnar þar 103, en tala sjón- varpsnotenda hafði aukizt upp í því sem næst sex milljónir, í árslokin höfðu 123 sjón- Yíirlit. A árunum íyrir síðustu heimsstyrjöld, voru Bretar lengst allra þjóða á veg komnir varð- andi sjónvarpsstarfsemi og sjónvarpstækni. Þegar styrjöldin brauzt út, hafði brezka út- varpsfélagið, „British Broadcasting Corpora- tion“, venjulega nefnt „B. B. C.“ þegar haft með höndum reglubundnar sjónvarpssend- ingar um þriggja ára skeið, sjónvarpsnotend- ur voru þegar orðnir fjölmargir í landinu, ÚTVARPSBLAÐEÐ 9

x

Útvarpsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.