Útvarpsblaðið - 03.06.1951, Page 14

Útvarpsblaðið - 03.06.1951, Page 14
n.-23. jiiní SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ. (Þjóðhátíðardagur íslendinga). 11,00 Morguntónleikar. 13.30 Útvarp frá guðþjónustu og útihátíð við Aust- urvöll. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19.30 Tónleikar: íslenzk lög (plötur). 20.30 Útvarp frá þjóðhátíð í Reykjavik. 02,00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Þýzk alþýðulög. b) „Undine“, forleikur eftir Lortzing. 20.45 Um daginn og veginn. 21,05 Einsöngur: Victoria de Los Angeles syngur (nýjar plötur). 21.20 Erindi (Baldur Bjarnason magister). 21.45 Tónleikar (plötur): „Kinderscenen" eftir Shumann (Fanny Davies leikur á pianó). 22,10 Búnaðarþáttur. ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ. 20.20 Tónleikar (plötur): Óbókonsert í d-moll eftir Vivaldi. (Leon Gossens og strengjahljónisv. Susskind stj.). 20,35 Erindi: Um heimilisiðnað; I. (Helgi Hermann Eiriksson skólastjóri). 21,00 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands — Minn ingardagur kvenna: a) Samtalsþáttur. b) Upplestrar úr ritum íslenzkra kvenrit- höfunda. c) EinJeikur á píanó (Jórunn Viðar). 22,10 Vinsæl lög. — 22,30 Dagskrárlok. MIÐVlKUDAGUR 20. JÚNÍ. 20.30 Útvarpssagan, 21.00 Utvarpskórinn syngur; Róbert A. Ottóson stj. (plötur). 21,25 Magnús Magnússon frá Ólafsfirði). 21,45 Tónleikar (plötur): „Les Preludes“, hljóm- sveitarverk eftir Liszt (Philharmoníska hljómsveitiin í Paris; Meyrowitz stj.). 22,10 Danslög. — 22,30 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 20,30 Einsöngur: Nelson Eddy syngur (plötur). 20.45 Dagskrá Kvenfélagasambands Islands. 21.10 Tónleikar (plötur). a) Píanókonsert í A-dúr eftir Liszt (Egon Petri og Philharm. hljómsv. í London; Leslie Howard stj.). b) Sinfónía nr. 3 (skozka sinfónían ) eftir Mendelssobn (Konungl. philharm. hljóm- sv. í London; Weingartner stj.). 22,40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ. 20,30 Útvarpssagan. 21,00 Tónleikar (plötur): Serenade (Eine kleine Nachtmusik) eftir Mozart (pro Arte kvart- ettinn leikur). 21,15 Erindi. 21.45 Iþróttaþátturinn (Sigurður Sigurðsson). 22.10 Vinsæl lög. — 22,30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ. 20,30 Útvarpstríóið: Tveir kaflar úr tríói í E-dúr eftir Mozart. 20.45 Leikrit. 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok. (Birt með jyrirvara) Hann las síðustu útvarpssögu. 14 ÚTVARPSBLAÐEÐ

x

Útvarpsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.