Útvarpsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 12

Útvarpsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 12
Dagskráin ... Fastir liðir samkvæmt venju. 3.-9. jiiní SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 14.00 Útvarp frá útisamkomu sjómannadagsins við Austurvöll. Sigurgeir biskup Sigurðsson ininn ist látinna sjómanna. — Avörp: Olafur Tliors siglingamálaráðherra, fulltrúi útgerðarmanna og fulltrúi sjómanna, Guðmundur Jensson. Afhending verðlauna. Lúðrasveit Reykjavik- ur leikur. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Fjórar sjávar- myndir úr óp. „Peter Grimes“ eftir Benjamin Britten (Sinfóníuhljómsv. í London; Sir Mal- colm Sargent stj.). b) „Sea Drift“, söng- og hljómsveitarverk eftir Delius (John Brownlee kór og Philhann. hljómsv. i London; Sir Thomas Beecham stj.). c) „Sigur sjávarguðs- ins“, ballettsvíta eftir Berners (Philharm. hljómsv. í London; Beecham stj.). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 18.30 Barnatími sjómannadagsins (Guðjón Bjarna- son). 19.30 Erindi: Dvalarheimili aldraðra sjómanna (Kristján Eyfjörð Guðmundsson). 20.20 Avarp: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. 20.30 Dagskrá sjómannadagsins — samfelld dagskrá 22.05 Danslög: a) Útvarp frá dansleik sjómanna í Tjarnar- café. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Úb) Ýmis danslög af plötum. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. JÚNÍ 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: a) ítölsk þjóðlög. b) „Suðrænar rósir“, vals eftir Johan Strauss. 20.45 Um daginn og veginn (Halldór Kristjánsson blaðamaður). 21.05 Einsöngur: Kirsten Flagstad syngur (plötur). 21.20 Erindi: Orn Arnarson skáld; þriðja erindi (Kristinn Ólafsson lögfr.). 21.45 Tó.nleikar (plötur: Fjögur fiðlulög cftir Suk (Ginette Neveu leikur). 22.10 Búnaðarþáttur: Tilraunir með kornyrkju (Gísli Kristjánsson ritstj., Klemenz Kristjáns- son á Sámsstöðum o. fl. talast við). 22.30 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 20.20 Tónleikar (plötur): Strengjakvartett í F-dúr eftir Tschaikowsky (Budapest kvartettinn leikur). 20.55 Erindi: Gáfnafar og námsháttur; fyrra erindi (dr. Matthias Jónasson). 21.20 Tónleikar: Sönglög eftir Friðrik Bjarnason (plötur). 21.35 Upplestur: „Þegar ég missti vinnuna", smá- sága eftir Langston I-Iughes (Einar Pálsson leikari). 22.10 Vinsæl lög. — 22.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 20.30 Einsöngur: Tino Rossi syngur (plötur). 20.45 Dagskrá Kvenfélagasambands íslands. — Er- indi: Kona skáldsins. — Aldarminning frú Guðrúnar Runólfsdóttur (frú Guðrún Sveins- dóttir). 21.15 Frá útlöndum (Axel Tliorsteinsson). 21.30 Sinfóniskir tónleikar (plötur): a) „Carneval í París", hljómsveitarverk eftir Johan Svendsen (Sinfóníuhljómsv. i Lond- on; Sir Landon Ronald stjórnar). b) Pianókonsert í C-dúr op. 39 eftir Erik Taqr (Egil Harder og Philharmoníska hljósmv. í Kaupmannahöfn; Chr. Felumb stjórnar). c) Sinfónía nr. 7 i C-dúr op. 105 eftir Sibel- ius (Sinfóníuhljómsv. berzka útv.; Serge Koussevitsky stj.). 22.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tónleikar (plötur): Partíta í c-moll fyrir píanó eftir Bach (Harold Samuel leikur). 21.15 Erindi: Frá Hjaltlaridi (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.45 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 22.10 Vinsæl lög. — 22.30 Dagskrárlok. 12 UTVARPSBLAÐIÐ

x

Útvarpsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.