Útvarpsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 17

Útvarpsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 17
Úr hiiuim fagra garði Kristmanns Cuðmuncls- sonar skálds við heimili hans í Hveragerði ( ofaníburði, œttu að vera l'í—2 rnetrar að breidd. — HeUulagðir gangstígar geta verið frá 50 cm. — 2 m. að breidd. Viðhaldskostnaður, þar sem götur eru í görðum eru hellulagðar eða malbikaðar, er liverf- andi lítill samanborið við ofaníbornar götur. Tröpp- ur úr hellusteinum geta verið mjög fidlegar þar sem vegur eða giingstígur þarf að liggja vfir hæð, en þær þurfa þá helzt að vera gerðar af kunnáttumanni; fer vel á að hafa steinbeð með fjölskrúðugum blóma- gróðri báðum niegin við tröppurnar; má jafnvel gróð- ursetja plöntur miUi steinanna í sjálfum tröppunum. Iiæfileg hæð á steinum í slíkar tröppur er ca. 12 cm. en 40 cm. breidd. Undanfarna áratugi liefur verið mikið gert að því að byggja grjótgarða og steindysjar í skrúðgörðunum; þetta á því aðeins rétt á sór að hægt sé að samræma það á smekldegan hátt öðm, cr við kemur skipulagi garðsins. Það er þýðingar- mikið, að steindysjarnar séu sem ákjósanlegastur vaxt arreitur, því vitað er, að fjölmargar plöntur þrífazt bezt innan um grjót, eða í grýttum jarðvegi. Náttúrlegt eða ótilhöggvið grjót getur verið mjög fallegt í slíkar steindysjar, en ekki er þó smekldegt að lirúa því upp um of, heldur verður að reyna að ná á þær sem fallegustum svip og eðlUegustum. í seinni tíð koma steinbeð, (urðarbeð og grjóthleðslur), meira og meira í stað steindysjanna. Grjótldeðslur geta sómt sér mjög vel í skrúðgörðum, þar sem land- inu hallar, og stallar þurfa að koma fram. Er þá að- eins hlaðið að framan, en iandið hækkandi baka til. Jarðvegur fyrir steindysjapliintur ætti að vera sand- borinn eða malarblandinn, og vel blandaður búpen- ingsáburði. Ilagkvæmt er að gróðursetja um leið og grjótið er lagt, einkum á þetta við um grjótgarðana. Vilji fólk rækta blóm í trjábeðunum, ætti frekar að rækta þar blóndauka, fjólur, valmúa og anemónur heldur en algeng sumarblóm. Mikið umrót í trjábeð- um, eins og oft vill verða, þegar um ræktun sumar- blóma er að ræða, er ekki td bóta og veldur oft skennndum á rótum trjánna. Fallegra finnst mér að litur blómanna sé yfirleitt fremur áberandi og skær. Vegna þess hve sumur eru stutt hér á landi, eða sá tími, sem hægt er að njóta þeirrar ánægju, sem garðarnir veita í sínu sumarskrúði, er þýðingannik- ið að geta haft plönfun í garðinum, sem blómstra eins snennna á vorin og veðrátta leyfir, og koma þá ÚTVARPSBLAÐIÐ 17

x

Útvarpsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.