Stundin - 01.01.1941, Page 15

Stundin - 01.01.1941, Page 15
S T U N D I N 15 díússnes/ar honur: Cfl útoalda Með þessu hefti byrjnr STU N D1 N að kynna lesendwn sínum smásagnir, er nefn- nst rússneskar konur. Sagnir fiessw eru skrif- uðar af A. Rmiisoff eins og alpýða mmna Igeymdi pær i frásögn sinni. Þetta eru fijóð- sagnir og bera fiuí ö'l einkenni fijóðsagn. (tnna, siðfrœði peirra, fegurð fieirrn og ein- fuldleik, og oft mun einnig kenna græsku- i kiuss g.inmns í sögnum fies&um. Stundin vœntir, að geta síðar flutt svig- ;<ðar sagnir um konur annars pjóðernis. RJÚ ár, þrjú liaust lék drengurinn og stúlkubarnið saman. Pau töluðu oft samlan í hljóði, hieitt og innilega elskaði María Iwan. Hvier sksyldi elska svo heitt og innilaga nú á tímum! Sá tími kom, að stúlkan mátti iekki lcngur ógefin vera. Hún var gefin öðr- um, Iwani var hún iekki gefin. Foneklrarnir buntlu enda á málið í skyndi. Tengdasonurinn var hygginn og ríkur, og ])að var þieim við hæfi. 'En biturt varð líf Maríu, hún varð svört, svartari ien haust- nóttin, aðeins augu hennar brunnu eins og tvö kiertaljós. I’ung var byrði hennar, hjiarta hennar stirnaði af kulda, döpur og gleði- snauð söng hún á kvöldum raunaþrungnu | kvæðin sín, ])ungt leiins og dauðinn var Jíf I hiennar. En liúri þoldi og fellcli sig við kjör sín. Þrjú ár, þrjú haust bjó María nneð mann- inum, siem hún elskaði ekki. Þá fékk hún hálsvieiki. Hún lá lengi sjúk og dó á degi hinna hieilögu Kusjma og Demjan, og María var igrafin. Hæ, veturinn og frostið huldu ,gi öf hennar hvítum snævi. Og María lá undir hvítum snjónum, augu hennar brunnu ekki lengur, þau voru lokuð. Um næturskieiö reis María úr gröf sinni og igiekk til manns síns. Með tákni krossins varði sig Fjodor fyrir hienni, maðurinn, sem hún elskaði ekki. — „Bölvuð sé þessi kona!“ og hann hlieypti henni ekki inn. Þá fór María til föðursins, til móðurinnar fór hún. — „Á hvem ertu að góna?“ sagði móðirin. Faðirinn skielfdist, móðirin skelfdist, þau hlieyptu dótturinni ekki inn. Þá fór María til iguðmóður sinnar. „Farðu, synduga sál, hvert sein þú vilt, hér ier ekkert rúm fyrir þig“, sagði guðmóðirin við guðdóttur sína. Þannig var María ein og yfirgefin, ókunn í hinni víðu, frjálsu veröld, hún átti ekfcert nema hvolfþak himinsins. — Ég ætla að fara til fyrra elskhuga míns, hugsaði Marífa, hann tiekur við mér. Og hún kom að glugga Iwans. Iwan sat við gluiggann og málaði helgimynd, niynd af móður drottins. Hún bankaði í glugg- ann. Iwan vakti vinnumanninn, þietta var um nóttina, og báðir gengu með axir í iiöndum út i garðinn. Þegar vinnumaðurinn sá Maríu, skelfdist hann ,hann hélt að hún mundi éta hann og hljóp lieiðar sinnar án þess að líta um öxl. En hún sagði við Iwan: — „Taktu við mér, ég geri þér ekfcert". Iwan fagnaði hienni, gekk til hennar og faðmaði hana. „Bíddu", sagði hún, „þrýstu mér , ekki svona fast að þér, bein mín eru aum eftir að hafa legið svona lengi“. Og hún lítur ástúðlega á hann, og fær ekki nógsamlega horft á hann. Svo heitt og innilega elskaði María Iwan. Hvier skyldi elska svo heitt og innilega nú á dögum! Iwan tók Maríu í hús sitt, lét iengan sjá hana, gaf hienni klæði og mat og drykk. Þannig bjuggu þau saman til jóla. Á jólunum fóru þaiu í k;inkju. I kirkjunni horfðu allir á Maríu: Faðirinn og móðirin, maður hennar Fjodor og guðmóðirin. „Hún virðist vera dóttir mín“, sagði móð- irin. — „Hún er sannarlega dóttir okkar“, sagði faðirinn. Þannig ræddust þau við, faðirinn og móð- irin, eiginmaðurinn og guðmóðirin. En þiegar messunni var lokið, gekk Maria til móður sinnar. „Ég er raunveruliega dótt- ir ykkar, munið\J)ið ennþá, er óg kom til ykkar um nóttina, og þið vilduð ekki hleypa mér inn? Þá fór ég til fyrra elskhuga mins, og hann tók við mér“. Framhald á bls. 22.

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.