Morgunblaðið - 29.12.2008, Page 41
Menning 41FÓLK
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2008
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Hart í bak
Fös 2/1 kl. 20:00 Ö
Fös 9/1 kl. 20:00 Ö
Sun 18/1 kl. 20:00
Lau 24/1 kl. 20:00
Sun 25/1 kl. 20:00
Ath. aukasýningar í sölu
Kardemommubærinn
Lau 21/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 17:00 Ö
Sumarljós
Lau 3/1 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 20:00
Lau 10/1 kl. 20:00
Sun 11/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00
Jólasýning Þjóðleikhússins
Kassinn
Heiður
Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö
Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U
Sun 25/1 kl. 20:00
Fös 30/1 kl. 20:00
Lau 7/2 kl. 20:00
Lau 14/2 kl. 20:00
Fös 20/2 kl. 20:00
Athugið snarpt sýningatímabil
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 4/1 kl. 13:30
Sun 4/1 kl. 15:00
Sun 11/1 kl. 13:30
Sun 11/1 kl. 15:00
Örfáar aukasýningar í janúar
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Lau 3/1 kl. 19:00 U
Sun 4/1 kl. 19:00 U
Lau 10/1 kl. 19:00 U
Sun 11/1 kl. 19:00 U
Lau 17/1 kl. 19:00 Ö
Lau 24/1 kl. 19:00 U
Sun 25/1 kl. 16:00 Ö
Sun 25/1 kl. 16:00 Ö
Lau 31/1 kl. 19:00 U
Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar!
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U
Þri 30/12 kl. 22:00 U
Fös 2/1 kl. 19:00 Ö
Fös 9/1 kl. 19:00 Ö
Fös 16/1 kl. 19:00 Ö
Fös 23/1 kl. 19:00 Ö
Fös 30/1 kl. 19:00
Yfir 120 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins!
Laddi (Stóra svið)
Þri 20/1 kl. 20:00 Ö
ný aukas
Lau 24/1 ný aukas kl. 20:00
Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið)
Fös 6/2 kl. 20:00 U
Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U
Sun 8/2 3kortas kl. 19:00 U
Mið 11/2 4kortaskl. 19:00 U
Fim 12/2 5kortaskl. 19:00 U
Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U
Fös 20/2 7kortas kl. 19:00
Lau 21/2 8kortas kl. 19:00
Sun 22/2 9kortas kl. 19:00
Miðasala hefst 29. desember kl. 10.00
Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið)
Fös 30/1 frums kl. 20:00 U
Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U
Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U
Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö
Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö
Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö
Miðasala hefst 9.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma.
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Systur (Leikfélag Akureyrar)
Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00
Danssýning
Falið fylgi (Rýmið)
Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/1 kl. 19:00 U
2. kortas
Lau 17/1 kl. 22:00 U
hátíðarsýn.
Fim 22/1 kl. 20:00 U
3. kortas
Fös 23/1 kl. 19:00 U
4. kortas
Lau 24/1 kl. 19:00 U
5. kortas
Lau 24/1 aukas kl. 22:00
Sun 25/1 kl. 20:00 U
6. kortas
Forsala hefst 5. janúar 2009
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Mán29/12 kl. 20:00 Ö
Sun 4/1 kl. 16:00
Lau 10/1 kl. 20:00
Fös 16/1 kl. 20:00
Lau 24/1 kl. 17:00
þorrablót eftir sýn.una
Fös 30/1 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Þri 30/12 kl. 20:00 U
Lau 3/1 kl. 20:00
Fös 9/1 kl. 20:00
Lau 17/1 kl. 20:00
Fös 23/1 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Ég á mig sjálf (farandsýning)
Lau 17/1 kl. 15:00 F
Fim 29/1 kl. 00:00 F
Fim 29/1 kl. 00:00 F
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Janis 27
Lau 10/1 kl. 20:00
Fös 23/1 kl. 20:00
Lau 31/1 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Lau 31/1 frums. kl. 20:00
Lau 7/2 kl. 20:00
Fös 13/2 kl. 20:00
Lau 21/2 kl. 20:00
Dómur Morgunblaðsins
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 2/1 kl. 14:00
Fös 2/1 kl. 20:00
Lau 3/1 kl. 14:00
Lau 3/1 kl. 20:00
Sun 4/1 kl. 14:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Þri 24/2 kl. 12:40 F
ísaksskóli
Þri 24/2 kl. 13:50 F
ísaksskóli
Sæmundur fróði (ferðasýning)
Fös 16/1 kl. 10:00 F
ártúnsskóli
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið)
Fim 5/2 frums. kl. 20:00
Sun 8/2 kl. 20:00
Sun 15/2 kl. 20:00
Sun 22/2 kl. 20:00
Sun 1/3 kl. 20:00
Sun 8/3 kl. 20:00
GRAL - Grindvíska
Atvinnuleikhúsið
4201190 | grindviska.gral@gmail.com
21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík)
Sun 11/1 aukas. kl. 20:00
Sun 18/1 aukas. kl. 20:00
Sun 25/1 aukas. kl. 20:00
Sun 1/2 aukas. kl. 20:00
FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á
grindviska.gral@gmail.com
Skoppa og Skrítla
á ferð og flugi
KVIKMYND
Háskólabíó, Laugarásbíó,
Smárabíó, Borgarbíó Akureyri
Skoppa og Skrítla í bíó
bbbnn
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Tónlist:
Hallur Ingólfsson. Kvikmyndataka: Ægir
J. Guðmundsson og Bragi Þór Hinriks-
son. Leikmynd: Þórdís Jóhannesdóttir.
Búningar og gervi: Katrín Þorvaldsdóttir,
Ingveldur Breiðfjörð og Una Stígsdóttir.
Handrit: Hrefna Hallgrímsdóttir. Leikarar:
Linda Ásgeirsdóttir, Hrefna Hallgríms-
dóttir, Vigdís Gunnarsdóttir, Viktor Már
Bjarnason, Álfrún Örnólfsdóttir. Skopp sf.
Styrkt af Kvikmyndamiðstöð íslands,
o.fl. Ísland 2008.
Það er bjart yfir þeim Skoppu og
Skrítlu í orðsins fyllstu merkingu.
Það geislar af þeim virðingin sem
þær bera fyrir viðfangsefninu og
áhorfendahópnum, búningar og leik-
munir eru líflegir og litríkir og síðan
gerist myndin að mestu leyti í sól-
skinsfylkinu Flórída.
EFTIR að hafa unnið hjörtu
barnanna í leikhúsi, á mynddiskum
og í sjónvarpi hafa stöllurnar Skoppa
(Linda Ásgeirsdóttir) og Skrítla
(Hrefna Hallgrímsdóttir) talið kom-
inn tíma til að þetta barnvæna tvíeyki
sýndi sig á tjaldinu. Það kæmi ekki á
óvart að það slægi einnig eft-
irminnilega í gegn þar, því mikill
skortur er á kvikmyndum fyrir
yngstu áhorfendurna og þessar aðlað-
andi leikkonur kunna svo sannarlega
að ná til þess hálfgleymda hóps.
Í myndarbyrjun leggja tit-
ilpersónurnar í ferð til vinkonunnar
Lúsíar. Hún á margt muna sem búa
yfir leyndardómum og ævintýrum,
þ.á m. sirkusspiladós sem er þeim
göldrum gædd að ef maður óskar
sér nógu heitt getur maður horfið á
vald ævintýranna og fiðrildi koma
manni aftur heim.
Ekki er að orðlengja það að vin-
konurnar lenda fyrir töframátt grip-
anna hennar Lúsíar á strönd Flór-
ída, þar sem þær kynnast
skrautlegum furðudýrum og -fólki
og lenda í ýmislegu framandi og
fjörugum uppákomum.
Linda og Hrefna gæta vel að
barninu í hjarta sínu, þess vegna eru
þær færar um að halda áhuga smá- Sæbjörn Valdimarsson
fólksins vakandi. Þær hafa notalega
draumsýn sem er hafin hátt yfir grá-
myglulegan hversdagsleikann, þar
liggur galdurinn grafinn. Sem fyrr
segir er myndin ætluð þeim yngstu á
bænum en eldri fjölskyldu-
meðlimum þarf ekki að leiðast ef
þeir gefa barninu í brjósti sér lausan
tauminn eina smástund á þessum
kaldranalegu þrengingatímum. Boð-
skapurinn er kristaltær og á vel við:
Gefum ímyndunaraflinu tækifæri og
höfum gaman af því sem við erum að
gera eins og þau Linda, Hrefna, Þór-
hallur og öll þau sem koma við sögu
Skoppu og Skrítlu í bíó. Það þarf
ekki að vera flókinn en einlægur
ásetningur.
Morgunblaðið/Eggert
Skoppa og Skrítla „Boðskapurinn er kristaltær og á vel við,“ segir í dómi.
Skoppu og Skrítlu þekkja börn-
in úr sjónvarpinu og leikhúsinu
en fyrirtæki þeirra, Skopp sf.,
hefur sérhæft sig í gerð barna-
efnis fyrir allra yngstu kynslóð-
ina eða u.þ.b. níu mánaða til
fimm ára. Fyrsta myndin um
Skoppu og Skrítlu kom út á DVD
árið 2004 og síðan hafa fylgt í
kjölfarið sjónvarpsþættir á RÚV,
geisladiskar, bók og tvö leikrit
sem sett voru upp í Þjóðleikhús-
inu árið 2006 og 2008. Heima-
síða Skoppu og Skrítlu er á
www.skoppaogskritla.is.
Hverjar eru
Skoppa og Skrítla?
BANDARÍSKI leikarinn Johnny
Depp segist hafa drukkið gríðarlegt
magn af áfengi á leið sinni upp á
stjörnuhimininn á tíunda áratug síð-
ustu aldar. Depp, sem var trúlofaður
ofurfyrirsætunni Kate Moss og var
góður vinur rokkbræðranna Liam
og Noel Gallagher, segist nefnilega
hafa átt nokkuð erfitt á þessum ár-
um.
„Ég vildi aldrei vera sá sem allir
horfðu á. Mér fannst ég bara vera ég
sjálfur þegar ég var einn. Eina leiðin
til þess að komast í gegnum þetta
fannst mér vera að drekka,“ segir
Depp. „Það má eiginlega segja að ég
hafi eitrað fyrir sjálfum mér í mörg
ár, en ég hef hins vegar aldrei mis-
notað eiturlyf með þeim hætti sem
lýst hefur verið.“
Þrátt fyrir að margir telji Depp
með fremstu kvikmyndaleikurum
heims um þessar mundir segist hann
sjálfur ekki viss um eigin hæfni.
„Mér finnst erfitt að horfa á sjálf-
an mig á hvíta tjaldinu, og það versn-
ar eiginlega með árunum. Ég get
ekki sagt til um hvort ég stend mig
eða ekki.“
Eitt er þó Depp sérstaklega
ánægður með í lífinu, en það er sam-
bandið við frönsku söng- og leikkon-
una Vanessu Paradis sem staðið hef-
ur yfir í áratug. „Þegar ég kynntist
Vanessu fór ég fyrst að skilja hlutina
almennilega. Það var ekki fyrr en þá
sem lífið tók einhverja alvöru
stefnu.“
Drakk mikið
áfengi
Reuters
Virtur Johnny Depp er með eft-
irsóttustu leikurum heims.
NICOLE Scherzinger, söngkona
bandarísku hljómsveitarinnar
Pussycat Dolls, ætlar að bjóða kær-
asta sínum, formúlu 1 kappanum
Lewis Hamilton, í rómantíska ferð
til Hawaii um áramótin. Scherzinger
þekkir eyjuna fögru mjög vel, enda
fæddist hún þar.
„Nicole hlakkar mikið til að fara
með Lewis heim til Hawaii. Hún er
að hugsa um að leigja lúxussnekkju
þar sem hún ætlar að halda afmæl-
isveislu fyrir Lewis sem á afmæli 7.
janúar. Svo ætla þau að skoða alla
eyjuna,“ sagði vinur hinnar þrítugu
söngkonu.
Þá mun Scherzinger einnig leggja
mikla áherslu á að þau verji svo-
litlum tíma með móður hennar áður
en annir næsta árs hefjast hjá þeim
báðum.
„Þetta er fullkomið tækifæri fyrir
þau til þess að slappa af áður en Ni-
cole fer í tónleikaferðalag um allan
heim með Pussycat Dolls og áður en
tímabilið í formúlunni hefst hjá Lew-
is,“ bætti vinurinn við.
Scherzinger er annars sögð mjög
hamingjusöm, og er þegar farin að
huga að barneignum með kærast-
anum, sem er sjö árum yngri en hún.
Á Hawaii
um áramótin
Reuters
Fönguleg Scherzinger er sjö árum
eldri en unnustinn Lewis Hamilton.