Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Qupperneq 12
12
EINAR SIGURÐSSON
— Skuld okkar við rithöfunda. (Þjv. 18.10.)
— Nærgöngulli við veruleikann. (Þjv. 18.10.) [Fjallar um umræðuþátt rithöf-
unda í sjónvarpi.]
— Hið óttalega samsæri. (Þjv. 25.10.) [Fjallar um viðhorf til bókmenntagagn-
rýnenda.]
— Til hvers þjóðlegur fróðleikur? (Þjv. 29.11.)
Árni Johnsen. „Hvert leikhúsverk verður að höfða til skynsemi og tilfinninga
áhorfandans“. Rætt við Guðlaug Rósinkranz á 20 ára starfsafmæli hans
sem þjóðleikhússtjóra. (Mbl. 1.3.) [Fjallar m. a. um sýningar leikrita eftir
ísl. höfunda.]
Ásgeir Jakobsson. Lággengi bókmenntanna og innrétting menningarstofunnar.
(Lesb. Mbl. 26.1.) [Fjallar um þróun bókmenntanna í landinu síðustu
árin.]
— Gleðitíðindi. (Mbl. 12.10.) [Um leik- og bókmenntagagnrýni.]
Ásgeir Magnússon frá Ægissíðu. Skáldskapur, en ekki ljóðlist. (Vísir 7.5.,
Rökkur. Nýr fl. 2, bls. 17-19.) [Fjallar m.a. um atómljóð.]
Benjamín Kristjánsson. Ævintýri á gönguför. (Mbl. 13.12.) [Fjallar m. a. um
bókmenntagagnrýni.]
Biblfan. Rit hennar í myndum og texta. Rvík 1969. [Ur sögu ritningarinnar á
íslenzku eftir Magnús Má Lárusson, bls. 74-83.]
Bjarni Sigurðsson skrifar Kölnarbréf: íslenzk gróðurvin í stórborginni. Veg-
legl rit um Bólu-Hjálmar er að koma út á þýzku. (Mbl. 18.4.)
Björn O. Björnsson. Að tjá sinn eiginn tíma. (Tíminn 22.11., blað I.) [Ritað í
tilefni af umræðum skálda og rithöfunda í sjónvarpi.]
[Björn Jóhannsson.] Vinnur að þýðingum á ljóðum Snorra Hjartarsonar.
Spjallað við Poul P. M. Pedersen, sem enn er kominn í heimsókn til ís-
lands. (Mbl. 23.5.)
Björn Pálsson. Skáld? (Stúdbl. 1. tbh, bls. 3, 7.) [Fjallar um form og efnis-
meðferð í nútímakveðskap.]
Einar Bragi. Ríkið kaupi 500 eintök af hverju skáldriti. (Mbl. 14.10., Tíminn
16.10., Þjv. 16.10.)
— Á hverju byggjast réttarkröfur rithöfunda? (Vísir 24.10.)
— Án bókmennta er íslenzk mcnning óhugsandi. Illuti setningarræðu Einars
Braga, formanns Rithöfundasambands íslands, á rithöfundaþingi. (Mbl.
25.10. )
Eiríkur Sigurðsson. Austfirzk alþýðuskáld. (Múlaþing, bls. 122-29.) [Fjallar
einkum um Halldór Halldórsson og Antoníus Sigurðsson.]
[Elín Pálmadóttir.h Rauðhetta og Mjallhvít voru frönsk ævintýri. Franski
sendikennarinn [M. Jacques Raymond] flytur fyrirlestra um Perrault og
sögur hans. (Mbl. 21.1.) [Ber m. a. saman ísl. og erl. gerðir sagnanna.]
Erlendur Jónsson. íslenzk skáldsagnaritun eftir 1940. 1-2. (Lesb. Mbl. 21.9.,
26.10. )
— Gagnrýnandinn og rithöfundurinn. (Mbl. 24.10.)