Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Síða 26
26
EINARSIGURÐSSON
— Daði og Ragnheiður. Söguleg frásögn. Rvík 1969. [Formáli eftir Kjartan
Sveinsson: Guðmundur Kamban og Þjóðskjalasafnið, bls. 5-21; ritgerð
Kambans birtist áður í Skírai 1929, bls. 36-83.]
— Skálholt. (Frums. hjá Leikfél. Hveragerðis og Leikfél. Selfoss 26.1.)
Leikd. Grétar Þ. Hjaltason (Tíminn 2.3.), Gunnar Benediktsson (Þjv.
4.2. ), Stefán Jasonarson (Tíminn 30.1.), Tómas Jónsson (Suðurl. 8.2.).
Guðrún Þ. Egilson. „Kalinn á hjarta þaðan slapp ég“. Rætt við cand. mag.
Helgu Kress um Guðmund Kamban, líf hans og list. (Þjv. 28.9.)
Jakob Benediktsson. Skáldskapur eða sagnfræði. (Skálholt eftir Guðmund
Kamban. Leikfélag Hveragerðis og Leikfélag Selfoss. Leikskrá, bls. 5-7.)
Kristján Albertsson. Ævilok Guðmundar Kambans. (Lesb. Mbl. 30.11.)
Margrét Thors. Stutt rabb um rigningu fyrir 46 árum. (Mbl. 3.4., blað II.)
[Frásögn af kvikmyndun Höddu Pöddu.]
Steingrímur Sigurðsson. Þankar um menningarviðburð austanfjalls. Leikfélag
Selfoss og Leikfélag Hveragerðis halda sýningar á leikriti Kambans, Skál-
holt, bókmenntaverki á heimsmælikvarða, á söguslóðum harmleiksins með
staðblæ Skálholtsstiptis ins forna. (Mbl. 20.2.)
— Að tjaldabaki eftir Skálholtssýningu. (Mbl. 20.2.)
Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin.
GUÐMUNDUR INGI KRISTJÁNSSON (1907-)
Sjá 5: JÓN Óskar. Fundnir snillingar.
GUÐMUNDUR STEINSSON (1925-)
Guðmundur Steinsson. Sæluríkið. (Frums. hjá Grímu í Tjarnarbæ 24.2.)
Leikd. Ásgeir Hjartarson (Þjv. 9.3.), Erlingur Sigurðsson (Mímir 1.
tbh, bls. 38-40), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 2. 3.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 27.2.), Loftur Guðmundsson (Vísir 28.2.), Ólafur Jónsson (Alþbl.
27.2. ).
Sjá einnig 4: Sigurður A. Magnússon. Leikhússpjall.
GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR (1915-)
Guðný Sigurðardóttiii. Dulin örlög. Rvík 1969.
Ritd. Ólafur Jónsson (Alþbl. 21.6.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, bls. 434).
GUÐRÚN [ÁRNADÓTTIR] FRÁ LUNDI (1887-)
Guðrún frá Lundi. Gulnuð blöð. Rvík 1968. [Inngangur um höf. eftir Þorstein
M. Jónsson, bls. 5-10.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 107).
GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR (1884^1964)
Guðrún Magnúsdóttir. Ljóðmæli. Rvík 1969. [Formáli um höf. eftir Freystein
Gunnarsson, bls. 5-6.]