Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Qupperneq 31

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Qupperneq 31
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 31 Pedersen, Poul P. M. En digters ret og pligt at g0re op med visse menneske- egenskaber. Halldór Laxness fortæller om sin nye roman, om islændere, amerikanere og andre, om sin ungdomsby, Kpbenhavn, om hædersbevisnin- ger og meget andet. (Kristeligt Dagblad 1. 3., 2.3.) — Þegar bókin er búin, er ég fullsaddur á efninu. Poul P. M. Pedersen ræð'ir við Halldór Laxness um borð í Gullfossi. Bryndís Schram þýddi. (Lesb. Mbl. 11.5.) Súlveig Jónsdóttir. Jón í Brauðhúsum. (Tíminn 16.11., blað II.) [M. a. stutt viðtal við H.L.] Sverrir Hermannsson. Gæfa að Kristnihaldið varð ekki leikrit. (Mbl. 12.1.) Spnderholm, Erik. Protest med gal adresse. (Ekstrabladet 9.4.) Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Engill úr greip Guðs. (V.S.V.: Menn sem ég mætti. Rvík 1969, bls. 101-14.) Þorsteinn Jónsson frá Ulfsstöðum. Lítið vit og lítill drengskapur. (Mbl. 3.1.) [Um stjamfræðilegt athugaleysi H.L., sem fram kemur í Gerplu.] - Svarað leiðréttingu uin sól og tungl, eftir H.L. (Mbl. 7.1.) - Árétting leiðréttingar, eftir Þ.J. (Mbl. 28.1.) Þorsteinn Thorarensen. Hahaha! Paródía um eina litla tragikómedíu. (Vísir 16.5.) Þuríður Kvaran. Nokkrar athugasemdir um lífið og listina. (Samv. 4. h., bls. 42^3.) Kristnihald undir Jökli á norsku, dönsku og sænsku. Samtal við Halldór Lax- ness nýkominn frá Norðurlöndum. (Mbl. 29.10.) Laxness’s lapsed faiths. (The Times 5.5.) [Stutt viðtal við H. L.] Sverðsblik skáldskapar. - íslenzkar bókmenntir erlendis. (Vísir 21.10.) Sjá einnig 4: Andrés Kristjánsson. Tímamót; Gísli Jónsson; Hallgrímur Snorrason; Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; Orgland, Ivar. Nyare is- landsk prosa; Sigurður Grímsson; Sigurður A. Magnússon. Islandsk littera- tur; Sveinn Skorri Höskuldsson; 5: JÓN Óskar. Fundnir snillingar; Jón Eyþóbsson. HALLDÓllA B. BJÖRNSSON (1907-68) Halldóra B. Björnsson. Jörð í álögum. Þættir úr byggðum Hvalfjarðar. Rvík 1969. [Formáli um höf. eftir Jón Helgason ritstjóra, hls. 5-6.] Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 18.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 21.12.). Sigríður Beinteinsdóttir. Halldóra B. Björnsson skáldkona. Systurkveðja. (19. júní, bls. 11, áður pr. í Sbl. Tímans, sbr. Bms. 1968, bls. 31.) [Kvæði.] IIALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74) Sverrir Kristjánsson. Skáld píslarvættisins. (Sv. Kr. og T. G.: Mannlífsmyndir. Rvík 1969, bls. 181-244.) Sjá einnig 4: Skúli Guðjónsson.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.