Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Síða 33
EINAR SIGURÐSSON
33
HELGA EGILSON (1918-)
Guðrún Þ. Egilson. „Og þar syngja svanir á tjörnum". Þjóðviljinn ræðir við
frú Helgu Egilson, höfund leikritsins Dimmalimm, sem Þjóðleikhúsið flytur
innan tíðar. (Þjv. 30.11.)
Steinunn Sigurðardóttir. „Allt sem heitir ævintýri". Rætt við Helgu Egilson
(Dimmalimm). (Alþbl. 16.8.)
HELGI HÁLFDANARSON (1826-94)
Sjá 4: Steingrímur J. Þorsteinsson.
HELGI HÁLFDANARSON (1911-)
Shakespeare, William. Leikrit. IV. Helgi Háifdanarson íslenzkaði. Rvík 1969.
Ritd. Ólaíur Jónsson (Vísir 18.11.).
Sófókles. Antígóna. Þýðandi Helgi Hálfdanarson. (Frums. hjá Leikfél. Rvík-
ur 28.12.)
Leikd. Ólafur Jónsson (Vísir 30.12.).
HELGI SVEINSSON (1908-64)
Helci Sveinsson. Presturinn og skáldið. Rvík 1969. [Formáli um höf. eftir Sig-
urbjörn Einarsson, bls. 7-8; minningargrein um höf. eftir Sigurð Hauk
Guðjónsson, bls. 169-72.]
Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 20.12.).
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875)
Sjá 4: Bjarni Sigurðsson.
HJÖRTUR GÍSLASON (1907-63)
Hjörtur Gíslason. Hestekamp pá vidda. Oslo 1969.
Ritd. Ola Jonsmoen (Norsk Tidend 5.12.), BL (Fædrelandsvennen 29.
11.).
HÓLMFRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR DANÍELSSON (1899-)
Jakob Þorsteinsson. Nokkur orð um vestur-ísl. skáldkonu. (Húnavaka, bls. 64-
66.)
INDRIÐI ÚLFSSON (1932-)
Indribi Úlfsson. Leyniskjalið. Akureyri 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 33.]
Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 3.1.).
— Ríki betlarinn. Barna- og unglingabók. Akureyri 1969.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 10.12.), Kristján frá Djúpalæk
(Verkam. 28.11.).
— Súlutröllið. (Frums. hjá Leikfél. Akureyrar 4. 2.)
Leikd. óhöfgr. (fsl.-ísaf. 5.2.).