Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Qupperneq 38

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Qupperneq 38
38 EINAR SIGURÐSSON Sjá einnig 4: Björn Pálsson; Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; sami: Nú- tímaskáldin; Óskar Aðalsteinn; Sigurgeir Þorvaldsson. Ljóðskáld; 5: JÓN Óskar. Fundnir snillingar. JÓN DAN [JÓNSSON] (1915-) JÓN Dan. Brönugrasið rauða. (Frums. hjá Leikfél. Akureyrar 13.11.) Leikd. Erlingur Davíðsson (Dagur 19.11.), Sæmundur Guðvinsson (ísl.- ísaf. 19.11.), Þorsteinn Jónatansson (Verkam. 14.11.). Árni Johnsen. „Að láta draum sinn rætast". - „Mér finnst þorið skipta mestu máli“, segir Jón Dan í spjalli um Brönugrasið rauða og Leikfélag Akur- eyrar. (Mbl. 20.11.) Magnús Krislinsson. Þankar um Brönugrasið rauða. (Dagur 26.11.) Sjá einnig 5: Jón Óskar. Fundnir snillingar. JÓN [KJARTANSSON] FRÁ PÁLMHOLTI (1930-) Sjá 4: Sveinn Skorri Höskuldsson. JÓN SIGURÐSSON í YZTAFELLI (1889-1969) Minningargreinar og -ljóð um höf.: Andrés Kristjánsson (íslþ. Tímans 19.3.), Benedikt Gíslason frá Hofteigi [ljóð] (íslþ. Tímans 19.3.), Einar Karl Sig- valdason [ljóð] (íslþ. Tímans 19.3.), Erlingur Davíðsson (Dagur 19.2.), ísleifur Sumarliðason (Dagur 19.2.), Karl Kristjánsson (íslþ. Tímans 19.3.), Skúli Guðmundsson (íslþ. Tímans 19.3.). JÓN STEINGRÍMSSON (1728-91) Eiríkur Ormsson. Minnisvarði síra Jóns Steingrímssonar, prófasts á Kirkju- bæjarklaustri. (Mbl. 16.11., blað I.) JÓN SVEINSSON (NONNI) (1857-1944) Guðjón Albertsson. Eggert og Nonni. (Helgarbl. Alþbl. 25.5.) [Eggcrt Guð- mundsson segir í viðtalinu frá kynnum sínum af Nonna.] JÓN THORARENSEN (1902-) JÓN Tiiorarensen. Marína. Skáldsaga. 2. útg. Rvík 1969. Ritd. Benjamín Kristjánsson (Tíminn 13.12.). JÓN THORODDSEN (1818-68) JÓN Thoroddsen. Piltur og stúlka. Emil Thoroddsen sneri í leikrit. (Frums. hjá Leikfél. Ólafsfjarðar 14. 2.) Leikd. Sæmundur Guðvinsson (ísl. - ísaf. 19.2.). Ásgeir Hjartarson. Jón Thoroddsen skáld. 150 ára minning. (Fylgt úr hlaði sýningum í Landsbókasafni íslands 1968. Rvík 1%9, bls. 50-57.) [Sérpr. úr Lesb. Mbl., sbr. Bms. 1968, bls. 38.1 Sjá einnig 4: Erlendur Jónsson. íslenzk; Sigurður A. Magnússon. Leikhús- spjall.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.