Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Side 41

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Side 41
BÓKMENNTASKKÁ SKÍRNIS 41 Guðmundsson rithöfund um nýja bók eftir hann, er nefnist Smiðurinn mikli. (Mbl. 14.12., blað II.) LOFTUR GUÐMUNDSSON (1906-) GutSjón Ármann Eyjólfsson. Loftur Guðmundsson rithöfundur. (Sjómdbl. Vestm., bls. 48-49.) Sigvaldi Hjálmarsson. Líta með alvöru á skopið. Rætt við Loft Guðmundsson um skop o. fl. (Alþbl., jólabl.) LÚÐVÍG T. HELGASON (1936-) LÚðvÍg T. Helcason. Hlekkjahljómar. Ljóð og stökur. Rvik 1969. Ritd. Gísli T. Guðmundsson (Þjv. 21.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 15.10.). MAGNEA [MAGNÚSDÓTTIRI FRÁ KLEIFUM (1930-) Magnea frá Kleifum. í álögum. Akureyri 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 41.1 Ritd. Ólafur Jónsson (Alþbl. 7.2.). MAGNÚS ÁSGEIRSSON (1901-55) Magnús Magnússon. Magnús Ásgeirsson skáld. (M. M.: Syndugur maður segir frá. Rvík 1969, bls. 309-11.) Sjá einnig 4: Andrés Kristjánsson. Á áratugunum. MAGNÚS MAGNÚSSON (1892-) Magnús Magnússon. Syndugur maður scgir frá. Rvík 1969. Ritd. Elías Mar (Þjv. 14.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 23.12.), P. V. G. Kolka (Mbl. 7.12.). MAGNÚS MARKÚSSON (1858-1948) Sjá 4: Richard Beck. Ljóð. MAGNÚS SVEINSSON (1906-) Magnús Sveinsson. Mýramanna þættir. Ýinis konar þjóðlegur fróðleikur, ævi- skrár, ævintýri, sögur og sagnir. Rvík 1969. Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 23.12.). MARTEINN [MARKÚSSON] FRÁ VOGATUNGU (1908-) Mauteinn frá Vogatungu. Og maður skapast. Rvík 1969. Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 18.12.), Helgi J. Halldórsson (Tíminn 17.12.). Sigurður Guðmundsson. Efni til í hctjusögur kreppuáranna, en margur brotn- aði þá. Rætt við nýjan skáldsagnahöfund, Martein frá Vogatungu. (Þjv. 17.12.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.