Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Síða 47

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Síða 47
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 47 Sigurður Jónasson. Efni innlendra höíunda. (Mbl. 12.1.) [Fjallar um flutning leikritsins Júlíus sterki í útvarp.] STEFÁN JÚLÍUSSON (1915-) Stefán Júlíusson. Táningar. Tólf smásögur. Hafnarfirði 1969. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 22.11.), Helgi Sæmundsson (Alþbl. 8.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 25.11.). STEFÁN [SIGURÐSSON] FRÁ HVÍTADAL (1887-1933) Orgland, Ivar. Stefán frá Hvítadal og Noreg. Ei gransking i norsk innverknad pá ein islandsk 1900-tals lyrikar. Oslo 1969. 322 bls. [Doktorsrit frá Há- skóla íslands.] Ritd. [Johs. A. Dale] (Dag og Tid 25.6.), Ole Gjermundsen (Nationen 2. 7.), Hannes Sigfússon (Stavanger Aftenblad 29.12.), Knut Ilauge (Vald- res 24.7.), A. H. Ilelland (Bok og Bibliotek, bls. 421), Erik Humlegard (Norsk Skoleblad, bls. 1347), Alfred Jakobsen (Bergens Tidende 8.8.), Lars D. Larssen (Haugesunds Avis 11.7.), Morten Ringard (Drammens Tidende og Buskeruds Blad 19.8., Flekkefjordsposten 11.9., Jarlsberg 18.10., Svel- viks Tidende 18.10., Fædrelandsvennen 5.11.), Halvor J. Sandsdalen (Var- den 5.9.), Kristian Tordhol (Dagbladet Dagningen 5.11.), Knut 0degárd (Aftenposten 17.7.), óhöfgr. (Mpre 17.6., Teledplen 27.8.). [Freysteinn Jóhannsson.] „Það er sunnudagur - hámessa - og Guð alls staðar nálægur . . .“. Spjallað við Ivar Orgland, sem í dag ver til doktors ritgerð sína um Stefán frá Hvítadal og Noreg. (Mbl. 15.6.) Helgi E. Helgason. „ísland einn aðalþátturinn í lífi mínu“. Viðtal við Ivar Orgland um doktorsritgerð hans. (Alþbl. 13.6.) Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; Pedersen, Poul P. M. STEINAR SIGURJÓNSSON (1928-) Steinar Sicurjónsson. Brotabrot. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 46.] Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 16.4.), Jón Hjartarson (Vísir 13.1.). Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; Sveinn Skorri Höskuldsson. STEINGERÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR (1912-) Steincerður Gubmundsdóttir. Strá. Rvík 1969. Ritd. Guðmundur G. Ilagalín (Mbl. 23.12.). Steinunn S. Briem. Ilún skynjar lífið í litum. (Alþbl. 4.12.) [Við'tal við S. G. í tilefni af útkomu ljóðabókar hennar, Strá.] STEINGRÍMUR BALDVINSSON (1893-1968) Minningargrein og -ljóð um höf. [Sbr. Bms. 1968, bls. 46-47.]; Heiðrekur Guð- mundsson [ljóð] (íslþ. Tímans 7.2.), Þórgnýr Guðmundsson (Heimili og skóli 27 (1968), bls. 106-07).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.