Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Page 52
52
EINARSIGURÐSSON
ÞORSTEINN [JÓNSSON] FRÁ HAMRI (1938-)
Þorsteinn frÁ Hamri. Himinbjargarsaga eða Skógardraumur. Ævintýri. Rvík
1969.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 13.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20.12.,
blað II), Ólafur Jónsson (Vísir 18.12.).
Eysteinn Sigurðsson. Hinir hálfmyrtu. Um skáldskap Þorsteins frá Hamri.
(Samv. 6. h., bls. 48-49.)
Jón Sigurðsson. Minn trúnaður er ykkar trúnaður. Athugasemdir um kveðskap
Þorsteins frá Hamri. 1-2. (Tímar. Máls og menn., bls. 132-62, 300-326.)
Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; Magnús Sveinsson; Sigurður
A. Magnússon. Islandsk litteratur.
ÞORSTEINN MATTHÍASSON (1908-)
Þorsteinn Matthíasson. Ég raka ekki í dag góði. Þættir úr þjóðlífinu. Rvík
1969.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 20.12.).
— Gengin spor. Sagnaþættir, skráðir eftir fornum og nýjum heimildum. Rvík
1969.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 5.12.).
ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON (1879-1955)
Sjá 4: Richard Beck. Ljóð.
ÞÓRUNN ELFA MAGNÚSDÓTTIR (1910-)
Þórunn Elfa Macnúsdóttir. Kóngur vill sigla. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1%8,
bls. 50.]
Ritd. Ólafur Jónsson (Alþbl. 7.2.).
Steinunn Sigurðardóttir. „Þar sem engin æð er til, er ekki von að blæði“. (Alþ-
bl. 30. 3.) [Viðlal við Þ. E. M.]
I>orsteinn Matthíasson. „Draumurinn um Ljósaland“. (Vísir 22.8.) [Viðtal við
Þ. E. M.]
ÞÓRUNN MAGNEA MAGNÚSDÓTTIR (1945-)
Halldóra Gunnarsdóttir. Það birtir til um tvítugt. (Lesb. Mbl. 12.1.) [Viðtal
við Þ. M. M.]
ÞORVARÐUR IIELGASON (1930-)
Jóhann Hjálmarsson. Athyglisvert leikrit. (Mbl. 30.11.) [Fjallar um útvarps-
leikritið Afmælisdagur.]
Ólajur Jónsson. Skaut skökku við. (Vísir 22.11.) [Pistill, sem fjallar að miklu
leyti um útvarpsleikritið Afmælisdagur.]
ÞURÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR (1939-)
Þuríður Guðmundsdóttir. Aðeins eitt blóm. Rvík 1%9.