Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 30
28
EINAR SIGURÐSSON
Margeirs Jónssonar á Ögmundarstöðum. Friðrik Margeirsson og Hjalti
Pálsson sáu um útgáfuna. Sauðárkr., Sögufélag Skagfirðinga, 1989.
[,Margeir Jónsson' eftir Sigurjón Björnsson, s. 7-30; .Ritaskrá - prentuð
rit‘, s. 260-62; ,Eftirmáli‘ eftir Friðrik Margeirsson, s. 263-64.]
Margrét Bóasdóttir. Stefnir norðlensk byggðaþróun í blindgötu? Fram-
söguerindi um menningarmál. (Dagur 3. 10.)
Matthias Viðar Sxmundsson. Hálf öld í líki hákarls. Hugleiðing um
súrrealisma. (Ljóðaárbók 1989, s. 129-43.)
— Um draugasögur. (Véfréttir, sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum. Rv.
1989, s. 71-73.)
— Heil öld á heljarþröm. 1-2. (Lesb. Mbl. 18. 3., 1. 4.) [Um 17. öldina.]
Menn hins gamla og nýja tíma. Rætt við Hafstein Guðmundsson og Frosta
F. Jóhannesson um útgáfu íslenskrar þjóðmenningar. (Mbl. 14. 12.)
Messíana Tómasdóttir. Hugleiðingar um menntun leikmyndateiknara við
væntanlegan Listaháskóla íslands. (Fréttabréf Leikl. 3. tbl., s. 5.) [Úr
erindi fluttu á Listamannaþingi í Viðey 28. okt. 1989.]
Nanna Sigurdórsdóttir. Merkilegast af öllu að við skulum vera til. (Þjv. 12.
7.) [Viðtal við Ingrid Jónsdóttur leikara.]
„Nei, þarna er brauðkallinn!“ (Vcrzlunarskólabl., s. 16-19.) [Viðtal við
Valdimar Örn Flygenring leikara.]
Njörður P. Njarðvík. Hugverk og verslunarvara. (Mbl. 26. 4.) [Um bækur
sem eingöngu eru búnar til sem verslunarvara.]
— Hvar eiga ljóð heima? (Mbl. 7. 6.)
— Að kynna bókmenntir: Dæmi Finna. (Mbl. 29. 11.)
— Útflutningur bókmennta. (Mbl. 13. 12.)
Nordische Literaturtage í Lúbeck 24.-27. sept. [Einar Kárason og Guð-
bergur Bergsson voru meðal þátttakenda.]
Umsögn Werner Lcwerenz (Kieler Nachrichten 25. 9.), Wolfgang
Tschechne (Lúbecker Nachrichten 26. 9.), PeM (Lúbecker Nachrichten
27. 9.).
Norræn kvikmyndahátíð í Rúðuborg, hin önnur í röðinni. [Þar voru m. a.
sýndar íslensku myndirnar í skugga hrafnsins eftir Hrafn Gunnlaugs-
son og Ferðalag Fríðu eftir Steinunni Jóhannesdóttur.]
Umsögn Einar Már Jónsson (Þjv. 7. 4.).
Nýja testamenti Odds Gottskáldssonar. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 21.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 35), Jón Sveinbjörnsson
(Skírnir, s. 472-84; fjallar einnig um Ian J. Kirby: Bible Translation in
Old Norse. Genéve, Libraire Droz, 1986), sami (Kirkjur., s. 166-69),
Sigurjón Björnsson (Mbl. 18. 2.).
Oher, Kenneth H. Modern Icelandic Literature Abroad since 1970.
(Scandinavica 1988, s. 167-73.)