Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 82
80
EINAR SIGURÐSSON
JÓHANNES QÓNASSONJ ÚR KÖTLUM (1899-1972)
Finnur Torfi Hjörleifsson. Útför Jóhannesar. (F. T. H.: Einferli. Hafnarf.
1989, s. 14.) [Ljóð.J
Sjá einnig 4: Ástrdður Eysteinsson. Aí;Jóhann Hjálmarsson. Að.
UÓHANNES ÓSKARSSON] JÓHAMAR (1963-)
JÓHAMAR. Byggingin. Skáldsaga. Rv., Smekkleysa, 1988.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12. 1.), Kjartan Árnason (DV 11.
1.).
Elísahet Jökulsdóttir. Sagan er ráðgáta og púsluspil. (Lesb. Mbl. 4. 2.)
[Viðtal við höf.]
Magnús Gezzon. Jóhamar, margfaldur í roðinu. (Þjóðlíf 7. tb!., s. 54-55.)
[Viðtal við höf.]
JÓHANNES STEINSSON (1914-89)
Minningargrcin um höf.: Jón Óskar (Mbl. 30. 12.).
JÓN ARASON (1484-1550)
Stefán Sæmundsson. Stormasamt líf Jóns Arasonar Hólabiskups. (Dagur 29.
4.)
JÓN ÁRNASON (1819-88)
Barnagull Jóns Árnasonar. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 64.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 143), Bragi Ásgeirsson
(Mbl. 12. 3.), Siglaugur Brynleifsson (Tíminn 20. 1.).
JÓN ÓSKAR [ÁSMUNDSSON] (1921-)
JÓN Óskar. Ljóðastund á Signubökkum. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 64.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 23. 2.).
Nóttin á herðum okkar. Ljóðasinfónía eftir Atla Heimi Svcinsson við ljóð
Jóns Óskars. (Frumflutt af Sinfóníuhljómsveit íslands 2. 2.)
Umsögn Ragnar Björnsson (Mbl. 4. 2.).
Caragiale, ION Luca. Grímulcikur. Þýðing: Jón Óskar. (Frums. hjá
Nemcndaleikhúsi L. f. í Lindarbæ 20. 10.)
Leikd. Auður Eydal (DV 23. 10.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 25.
10.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 21. 10.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 27.
10.).
Hlín Agnarsdóttir. Sköpun á sviði - og utan. Er listin mikilvægari en lífið?
(Mbl.29. 10)
Jóhanna Þórhallsdóttir. „Nóttin á hcrðum okkar“ frumflutt í kvöld. (Mbl.
2. 2.) [Viðtal við Atla Heimi Sveinsson tónskáld.]