Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 116
114
EINAR SIGURÐSSON
Skagfjörð. Söngtextar: Hörður Zóphaníasson, Hulda Runólfsdóttir,
Valgeir Skagfjörð. (Frums. hjá Leikfél. Hafnarfj. 3. 11.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 8. 11., leiðr. 9.11.).
— Fangakapall. (Leiklestur hjá Bcsta vini ljóðsins á Hótel Borg 23. 8.)
Umsögn Auður Eydal (DV 25. 8.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 25. 8.).
Ámi Ibsen. Að horfast í augu við sjálfan sig. (Þjóðl. [Leikskrá] 40. leikár,
1988-89, 13. viðf. (Brestir), s. [5-9].) [Viðtal við höf.]
Rósa Guðbjartsdóttir. Leiðinlegast að borga reikninga. (DV 26. 8.) [Stutt
viðtal við höf.]
Sigurður Á. Friðþjófsson. Svolítill steinn í maganum. (Þjv. 24. 2.) [Viðtal við
höf.]
Súsanna Svavarsdóttir. Karlmennskan er feluleikur. Rætt við Valgeir Skag-
fjörð um leikrit hans „Bresti“ scm Þjóðleikhúsið frumsýnir. (Mbl. 25.
2.)
Valgeir Skagfjörð. Opið bréf til Auðar Eydal leiklistargagnrýnanda DV.
(DV 30. 8.) [Athugasemdir vegna umsagnar hcnnar um Fangakapal, sbr.
að ofan.]
Sjá einnig 4: Hávar Sigurjónsson. Þrjú.
VALGERÐUR ÞÓRA MÁSDÓTTIR (1935-)
VALGERÐUR ÞÓRA. Skrímslið. Ævintýri fyrir fullorðna og börn. Rv., höf.,
1988.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 18. 2.).
VÉSTEINN LÚÐVÍKSSON (1944-)
Sjá 4: Draumar.
VIGDÍS GRÍMSDÓTTIR (1953-)
VigdIsGríMSDóTTIR. Kaldaljós. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 110, ogBms.
1988, s. 97.]
Ritd. Baldur Gunnarsson (Skírnir, s. 210-20), Hallberg Hallmunds-
son (World Literature Today, s. 113).
— Ég heiti fsbjörg. Ég er ljón. Rv., Iðunn, 1989.
Ritd. Gísli Sigurðsson (DV 7. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 2.
12.), Margrét Eggertsdóttir (Þjv. 16. 12., lciðr. 21. 12.), María Anna Þor-
steinsdóttir (Tíminn 13. 12.).
Aðalsteinn Ingólfsson. Af fjarlægri konu. (DV 30. 11.) [Viðtal við höf.]
Einar Heimisson. Saga um sekt og sakleysi. (Þjóðlíf 11. tbl., s. 52.) [Viðtal
við höf.]
Lilja Gunnarsdóttir. Hvcr cr hinn seki? (Þjv. 24. 11.) [Viðtal við höf.]
Páll Grétar Gunnlaugsson. Loksins áhrifamikið skáldverk - og nú cftir
konu. (Þjv. 21.12.)